Margrét nýr framkvæmdastjóri þingflokks Pírata Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 18. ágúst 2023 17:19 Margrét Rós Sigurjónsdóttir Píratar Margrét Rós Sigurjónsdóttir, umhverfisfræðingur og sérfræðingur í sjálfbærni, hefur verið ráðin framkvæmdastjóri þingflokks Pírata. Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að Margrét hafi búið í Stokkhjólmi í Svíþjóð í þrettán ár. Þar starfaði hún hjá Naturskyddsföreningen, stærstu náttúruverndarsamtökum Norðurlandanna, meðal annars í verkefnum tengdum grasrót samtakanna sem og kosningatengdum verkefnum. Í apríl sagði Baldur Karl Magnússon upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Þá var gengið frá starfslokum við tvo starfsmenn Pírata á svipuðum tíma. Sagði Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata að um væri að ræða skipulagsbreytingar í samtali við Vísi. Auk þess hefur hún starfað við sjálfbærnimál í tengslum við veitingarekstur í Svíþjóð. Margrét er með meistarapróf í sjálfbærni frá Stockholm Resilience Centre og BS í umhverfisfræði frá Stokkhólmsháskóla „Þingflokkur Pírata samanstendur af öflugu stjórnmálafólki sem vill standa vörð um fólk, frelsi þess og mannréttindi. Píratar eru auk þess með raunhæfustu umhverfisstefnuna af öllum flokkum á Alþingi að mínu mati, sem skiptir mig miklu máli. Stjórnmál hafa alltaf heillað mig og það er mjög spennandi að fá að starfa með þingflokki Pírata í þessu pólitíska landslagi þar sem öflugt aðhald við stjórnarflokkana hefur sjaldan verið mikilvægara. Píratar eru hreyfing sem áttar sig á áskorunum framtíðarinnar og ég er spennt að vinna með Pírötum í þingstörfunum og í komandi kosningum,“ segir Margrét í fréttatilkynningunni. Píratar Alþingi Vistaskipti Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu. Þar kemur fram að Margrét hafi búið í Stokkhjólmi í Svíþjóð í þrettán ár. Þar starfaði hún hjá Naturskyddsföreningen, stærstu náttúruverndarsamtökum Norðurlandanna, meðal annars í verkefnum tengdum grasrót samtakanna sem og kosningatengdum verkefnum. Í apríl sagði Baldur Karl Magnússon upp störfum sem framkvæmdastjóri þingflokksins. Þá var gengið frá starfslokum við tvo starfsmenn Pírata á svipuðum tíma. Sagði Björn Leví Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata að um væri að ræða skipulagsbreytingar í samtali við Vísi. Auk þess hefur hún starfað við sjálfbærnimál í tengslum við veitingarekstur í Svíþjóð. Margrét er með meistarapróf í sjálfbærni frá Stockholm Resilience Centre og BS í umhverfisfræði frá Stokkhólmsháskóla „Þingflokkur Pírata samanstendur af öflugu stjórnmálafólki sem vill standa vörð um fólk, frelsi þess og mannréttindi. Píratar eru auk þess með raunhæfustu umhverfisstefnuna af öllum flokkum á Alþingi að mínu mati, sem skiptir mig miklu máli. Stjórnmál hafa alltaf heillað mig og það er mjög spennandi að fá að starfa með þingflokki Pírata í þessu pólitíska landslagi þar sem öflugt aðhald við stjórnarflokkana hefur sjaldan verið mikilvægara. Píratar eru hreyfing sem áttar sig á áskorunum framtíðarinnar og ég er spennt að vinna með Pírötum í þingstörfunum og í komandi kosningum,“ segir Margrét í fréttatilkynningunni.
Píratar Alþingi Vistaskipti Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Innlent Fleiri fréttir Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Sjá meira