Valdi Crystal Palace fram yfir Chelsea Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 22:00 Michael Olise var í U21-árs liði Frakklands sem lék á Evrópumótinu í sumar. Vísir/Getty Chelsea hefur verið öflugt á félagaskiptamarkaðnum í sumar og meðal annars náð í þá Moses Caceido og Romeo Lavia beint fyrir framan nefið á Liverpool. Þeir misstu hins vegar af einu skotmarki sínu í dag. Michael Olise hefur verið orðaður við brottför frá Crystal Palace á síðustu vikum og í gær bárust fréttir af því að Chelsea hefði virkjað klásúlu í samningi hans hjá Palace með því að bjóða 35 milljónir punda í Frakkann unga. Í dag var hins vegar tilkynnt að Olise hefði ákveðið að skrifa undir nýjan samning við Crystal Palace. Samningurinn er til fjögurra ára og ljóst að ekkert verður af félagaskiptum til Chelsea. Franski U21-árs landsliðsmaðurinn er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir á Evrópumótinu í sumar en hann skoraði tvö mörk fyrir Palace á síðustu leiktíð auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. pic.twitter.com/6qbyq9zvRU— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 17, 2023 „Við erum algjörlega hæstánægð. Þetta bindur enda á ýmsar sögusagnir og lyftir okkur upp,“ sagði Steve Parish stjórnarformaður Crystal Palace þegar tilkynnt var um framlengingu samningsins. „Þar sem Wilfried Zaha fór hefði það verið áfall fyrir okkur að missa Michael. Við erum á leið í tímabil með svo gott sem sama lið og við enduðum það síðasta með.“ Roy Hodgson var sömuleiðis í skýjunum. „Þetta eru bestu mögulegu fréttir sem við gátum fengið. Við höfðum áhyggjur þegar félag af þeirri stærðargráðu sem Chelsea er sýndi áhuga. Ég hef alltaf vonað að Michael myndi sjá að framtíð hans hér er björt. Við getum hjálpað honum upp á næsta stig. Ákvörðunin var hans og ég verð að hrósa stjórninni fyrir að hafa náð að sannfæra hann um að þetta sé hans staður.“ Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Michael Olise hefur verið orðaður við brottför frá Crystal Palace á síðustu vikum og í gær bárust fréttir af því að Chelsea hefði virkjað klásúlu í samningi hans hjá Palace með því að bjóða 35 milljónir punda í Frakkann unga. Í dag var hins vegar tilkynnt að Olise hefði ákveðið að skrifa undir nýjan samning við Crystal Palace. Samningurinn er til fjögurra ára og ljóst að ekkert verður af félagaskiptum til Chelsea. Franski U21-árs landsliðsmaðurinn er að jafna sig á meiðslum sem hann varð fyrir á Evrópumótinu í sumar en hann skoraði tvö mörk fyrir Palace á síðustu leiktíð auk þess að gefa ellefu stoðsendingar. pic.twitter.com/6qbyq9zvRU— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 17, 2023 „Við erum algjörlega hæstánægð. Þetta bindur enda á ýmsar sögusagnir og lyftir okkur upp,“ sagði Steve Parish stjórnarformaður Crystal Palace þegar tilkynnt var um framlengingu samningsins. „Þar sem Wilfried Zaha fór hefði það verið áfall fyrir okkur að missa Michael. Við erum á leið í tímabil með svo gott sem sama lið og við enduðum það síðasta með.“ Roy Hodgson var sömuleiðis í skýjunum. „Þetta eru bestu mögulegu fréttir sem við gátum fengið. Við höfðum áhyggjur þegar félag af þeirri stærðargráðu sem Chelsea er sýndi áhuga. Ég hef alltaf vonað að Michael myndi sjá að framtíð hans hér er björt. Við getum hjálpað honum upp á næsta stig. Ákvörðunin var hans og ég verð að hrósa stjórninni fyrir að hafa náð að sannfæra hann um að þetta sé hans staður.“
Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira