Hávær orðrómur en Englendingar munu hafna öllum tilboðum Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 17:45 Sarina Wiegman hefur verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið Vísir/Getty Enska knattspyrnusambandið mun hafna öllum tilboðum sem kunna að berast í Sarinu Wiegman, lansliðsþjálfara kvennalandsliðsins, en orðrómur er um að bandaríska knattspyrnusambandið vilji fá hana til liðs við sig. Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins lausu eftir sögulega slakan árangur liðsins á yfirstandandi heimsmeistaramóti og er því sambandið við í þjálfaraleit. Á sama tíma hefur Wiegman verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið undanfarin ár, gert liðið að Evrópumeisturum og nú er liðið einu skrefi frá sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fyrir stjórnartíð sína með enska landsliðið hafði Wiegman gert landslið Hollands að Evrópumeisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari á heimavelli árið 2022 Vísir/Getty Þrátt fyrir að stutt sé síðan að fréttir af afsögn Andonovski bárust er Wiegman strax orðuð við landsliðsþjálfarastarfið hjá Bandaríkjunum en framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir af og frá að hún skipti yfir. „Þessir orðrómar hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá okkur,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í samtali við The Guardian. „Frá okkar hlið standa málin þannig að Wiegman er með samning við okkur til ársins 2025. Hún er að gera frábæra hluti með liðið og við erum miklir stuðningsmenn hennar. Hún er þjálfari sem við viljum hafa hjá okkur til lengri tíma litið.“ Sama hvað það kostar? „Já þetta snýst ekki um peninga. Við erum mjög, mjög ánægð með hennar störf og teljum að hún sé ánægð hjá okkur. Ég hugsa að það sé svar mitt við þessu.“ Viðræður um nýjan samning enska knattspyrnusambandsins við Wiegman muni eiga sér stað að heimsmeistaramótinu loknu. Titlaóð WiegmanVísir/Getty HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira
Vlatko Andonovski hefur sagt starfi sínu sem landsliðsþjálfari bandaríska kvennalandsliðsins lausu eftir sögulega slakan árangur liðsins á yfirstandandi heimsmeistaramóti og er því sambandið við í þjálfaraleit. Á sama tíma hefur Wiegman verið að gera frábæra hluti með enska landsliðið undanfarin ár, gert liðið að Evrópumeisturum og nú er liðið einu skrefi frá sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fyrir stjórnartíð sína með enska landsliðið hafði Wiegman gert landslið Hollands að Evrópumeisturum. Enska landsliðið varð Evrópumeistari á heimavelli árið 2022 Vísir/Getty Þrátt fyrir að stutt sé síðan að fréttir af afsögn Andonovski bárust er Wiegman strax orðuð við landsliðsþjálfarastarfið hjá Bandaríkjunum en framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins segir af og frá að hún skipti yfir. „Þessir orðrómar hafa að sjálfsögðu ekki farið fram hjá okkur,“ sagði Mark Bullingham, framkvæmdastjóri enska knattspyrnusambandsins í samtali við The Guardian. „Frá okkar hlið standa málin þannig að Wiegman er með samning við okkur til ársins 2025. Hún er að gera frábæra hluti með liðið og við erum miklir stuðningsmenn hennar. Hún er þjálfari sem við viljum hafa hjá okkur til lengri tíma litið.“ Sama hvað það kostar? „Já þetta snýst ekki um peninga. Við erum mjög, mjög ánægð með hennar störf og teljum að hún sé ánægð hjá okkur. Ég hugsa að það sé svar mitt við þessu.“ Viðræður um nýjan samning enska knattspyrnusambandsins við Wiegman muni eiga sér stað að heimsmeistaramótinu loknu. Titlaóð WiegmanVísir/Getty
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing Körfubolti Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Þurftu að teipa bikarinn eftir fagnaðarlætin 38 ára gamall Vardy í markastuði í Seríu A Arsenal að fá Arnar og Bjarka þeirra í Ekvador Siggi Raggi fetar í fótspor Gauja Þórðar Réðust á sína eigin leikmenn Hjálpaði liði sínu að vinna fyrsta titilinn síðan löngu áður en hann fæddist Andre Onana skilinn eftir heima Sjá meira