Fangelsi bíður fótboltaáhugamanna sem rífa peninga í Argentínu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 09:30 Real Madrid CF v FC Barcelona: Semi Final Leg One - Copa Del Rey A Real Madrid fan protest against the corruption case involving Barcelona football team showing a banknote with the face of president Joan Laporta during the football match between Real Madrid and Barcelona valid for the semifinal of the Copa del Rey Spanish cup celebrated in Madrid, Spain at Bernabeu stadium on Thursday 02 March 2023 (Photo by Alberto Gardin/NurPhoto via Getty Images) Argentínumenn upplifðu guðdómlega tíma í fótboltanum þegar karlalandslið þeirra varð heimsmeistari í fyrsta sinn í 36 ár í lok síðasta árs en ástandið í landinu er allt annað en glæsilegt. Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023 Argentína Fótbolti Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira
Argentínumenn hafa skorið upp herör gegn stuðningsmönnum erlendra fótboltaliða sem reyna að gera lítið úr Argentínumönnum og argentínsku þjóðinni með því að rífa peningaseðla fyrir framan heimamenn. Hér eftir bíður þeirra allt að þrjátíu daga fangelsi fyrir að rífa eða eyðileggja peningaseðla í landinu en Argentínumenn glíma við óðaverðbólgu. Argentina cracks down on football fans who tear up money to taunt locals https://t.co/qhSqFyJIOe— BBC News (World) (@BBCWorld) August 11, 2023 Vandamáli snýst aðallega um stuðningsmenn fótboltafélaga frá Síle og Brasilíu sem hafa gert þetta að leik sínum. Þar eru oft alls konar kyndingar í gangi þar sem reynt er að fara í taugarnar á stuðningsmönnum mótherjanna. Gestirnir í Argentínu þykja ganga alltof langt í vanvirðingu sinni fyrir skelfilegu ástandi í landinu. Þeir hafa verið að brenna og rífa pesó seðla til að stríða heimamönnum um lágt virði argentínska gjaldmiðilsins. Argentínski pesóinn hefur hrunið en verðbólgan fór yfir 115 prósent á síðasta fjórðungi. Hún er aðeins hærri í tveimur öðrum löndum í heiminum. 42 prósent þjóðarinnar lifir undir fátæktarmörkum og meira en helmingur allra barna. Í febrúar setti seðlabanki Argentínu fram nýjan tvö þúsund pesóa seðil eftir að þúsund pesóa seðilinn sem var áður sá hæsti var aðeins virði 2,7 bandaríska dollara eða um 360 krónur íslenskar. Progressives: Milei will be authoritarian Also progressives after importing paper from 5 countries to print their currency into oblivion: Those caught tearing up a peso bill will face up to 30 days in prison https://t.co/23hPGMar7I— BowTiedMara (@BowTiedMara) August 17, 2023
Argentína Fótbolti Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Fleiri fréttir Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Sjá meira