Lenti í óhagstæðum straumum og marglyttuveislu Kristinn Haukur Guðnason skrifar 14. ágúst 2023 18:12 Sigurgeir kláraði sundið rúmlega 21 í gærkvöldi eftir fjóra og hálfan tíma í sjónum. Þráinn Kolbeinsson Sjósundsgarpurinn Sigurgeir Svanbergsson kláraði Grettissundið í gærkvöldi. Sundið var erfitt því að straumar voru óhagsstæðir og marglyttur úti um allt. „Ég endaði á því að synda tíu kílómetra en straumar voru óvenjulegir samkvæmt heimamanni á bátnum. Straumarnir sem venjulega hjálpa manni í lokin voru algjörlega að vinna á móti okkur þó svo að það hafi enn verið að flæða að,“ segir Sigurgeir. Grettissundið frá Drangey að Reykjanesi á Reykjaströnd er sjö kílómetrar í beinni línu. En vegna þessa óhagstæðu strauma lengdist sundið. Sigurgeir var rúma fjóra og hálfa klukkustund í sjónum og kláraði sundið klukkan 21:18. Sjórinn var fullur af marglyttum og Sigurgeir brenndist.Þráinn Kolbeinsson „Það var mjög kalt, kaldara en ég bjóst við,“ segir Sigurgeir. „Sjórinn var heitastur í átta gráðum samkvæmt skipstjóranum í Drangeyjarferðum. Mikið af köldum strengjum sem voru um sex gráður. Svo er víst hápunktur marglyttutímabils þarna sem bjó til áskorun út af fyrir sig. Það var heill hellingur af þeim alla leiðina yfir og í eitt skipti synti ég inn í straum sem var algjörlega fullur af þeim. Á einum tímapunkti sá ég ekkert nema marglyttur og er allur brunninn eftir þær.“ Sigurgeir synti Vestmannaeyjasundið á síðasta ári og hann stefnir á að synda yfir Ermarsundið árið 2025. Sigurgeir stefnir á Ermarsundið árið 2025.Þráinn Kolbeinsson Straumarnir voru óhagstæðir í gær og sundið lengdist því um þrjá kílómetra.Þráinn Kolbeinsson Skagafjörður Sjósund Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Sjá meira
„Ég endaði á því að synda tíu kílómetra en straumar voru óvenjulegir samkvæmt heimamanni á bátnum. Straumarnir sem venjulega hjálpa manni í lokin voru algjörlega að vinna á móti okkur þó svo að það hafi enn verið að flæða að,“ segir Sigurgeir. Grettissundið frá Drangey að Reykjanesi á Reykjaströnd er sjö kílómetrar í beinni línu. En vegna þessa óhagstæðu strauma lengdist sundið. Sigurgeir var rúma fjóra og hálfa klukkustund í sjónum og kláraði sundið klukkan 21:18. Sjórinn var fullur af marglyttum og Sigurgeir brenndist.Þráinn Kolbeinsson „Það var mjög kalt, kaldara en ég bjóst við,“ segir Sigurgeir. „Sjórinn var heitastur í átta gráðum samkvæmt skipstjóranum í Drangeyjarferðum. Mikið af köldum strengjum sem voru um sex gráður. Svo er víst hápunktur marglyttutímabils þarna sem bjó til áskorun út af fyrir sig. Það var heill hellingur af þeim alla leiðina yfir og í eitt skipti synti ég inn í straum sem var algjörlega fullur af þeim. Á einum tímapunkti sá ég ekkert nema marglyttur og er allur brunninn eftir þær.“ Sigurgeir synti Vestmannaeyjasundið á síðasta ári og hann stefnir á að synda yfir Ermarsundið árið 2025. Sigurgeir stefnir á Ermarsundið árið 2025.Þráinn Kolbeinsson Straumarnir voru óhagstæðir í gær og sundið lengdist því um þrjá kílómetra.Þráinn Kolbeinsson
Skagafjörður Sjósund Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Mínútuþögn á Menningarnótt Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Erlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf Innlent „Það er engin sleggja“ Innlent Fleiri fréttir Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Sjá meira