San Siro leikvanginum í Mílanó verður bjargað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 11:01 San Siro leikvangurinn er einn sá frægasti í heimi og fær að standa áfram. Getty/Alex Gottschalk Ítölsku félögin AC Milan og Internazionale vildu rífa hinn sögufræga San Siro leikvang í Mílanóborg og byggja annan glæsilegan leikvang á sama stað í staðinn. Nú er ljóst að af því verður ekki. Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023 Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira
Ítölsk stjórnvöld hafa nefnilega bannað niðurrif San Siro leikvangsins en völlurinn verður friðaður frá og með árinu 2025. OFFICIAL: San Siro will NOT be destroyed! The cultural heritage commission of Lombardy has FORBIDDEN the demolition of the stadium because of its historical value for the city of Milan. Best news of the week. pic.twitter.com/fNNywhS6dg— Football Tweet (@Football__Tweet) August 9, 2023 Önnur hæð San Siro vallarins og hinir heimsfrægu hringstigar á hornum leikvangsins verða bráðum sjötíu ára og eru því komnar á skrá yfir friðaðar byggingar. AC Milan hóf að spila á vellinum árið 1926 en Internazionale hefur spilað þar síðan 1946. Félögin vilja byggja nýja leikvanga og munu nú væntanlega gera það í sitthvoru lagi. AC Milan mun væntanlega byggja leikvang í San Donato í suðausturhluta Mílano en Internazionale mun líklegast byggja sinn leikvang í Rozzano hverfinu sem er suður af miðbænum. San Siro leikvangurinn er í eigu Mílanó borgar en bæði félög eru með leigusamning til ársins 2030. Leikvangurinn tekur áttatíu þúsund manns í sæti og opnunarhátíð Vetrarólympíuleikana 2026 mun fara fram á San Siro en leikarnir verða þá haldnir í Mílanó og Cortina. Milan's San Siro cannot be demolished. The Lombardy region's heritage office has ruled that the stadium, inaugurated in 1926 and home to both AC Milan and Inter, is an architectural monument and must not be replaced by a modern arena. pic.twitter.com/yjK8MWvWKk— DW Sports (@dw_sports) August 10, 2023
Ítalski boltinn Vetrarólympíuleikar 2026 í Mílanó og Cortina Mest lesið Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Leik lokið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Sjá meira