Táningurinn kom spænsku stelpunum í undanúrslitin í fyrsta sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:00 Salma Paralluelo fagnar hér sigurmarki sínu í nótt. Hún var sett út úr byrjunarliðinu fyrir leikinn en kom sterk inn og varð hetja síns liðs í framlengingu. Getty/Lars Baron Varamaðurinn Salma Paralluelo skoraði sigurmark Spánar í framlengingu þegar liðið varð fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum á HM kvenna í fótbolta. Spænska landsliðið hafði aldrei áður komust lengra en í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna en mætir nú annað hvort Japan eða Svíþjóð í undanúrslitunum. Spánn vann Holland 2-1 eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en bæði mörkin í honum komu á síðustu tíu mínútunum. Spænska liðið var miklu betra liðið í leiknum, skoraði mark í fyrri hálfleik sem var dæmt af, átt tvö stangarskot og var með yfirburði í skotum (26-9) og að vera með boltann (62%-38%). Xg var 2,98 hjá Spáni en aðeins 0,90 hjá Hollandi í leiknum. Mariona Caldentey kom Spáni í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Vítið var dæmt á Stefanie Van der Gragt fyrir að handleika boltann. Van der Gragt, sem var að spila sinn síðasta leik á HM á ferlinum, bætti fyrir mistökin með því að jafna metin í uppbótatíma og tryggja hollenska liðinu framlengingu. Hin nítján ára gamla Salma Paralluelo hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok en varð hetja þjóðar sinnar þegar hún skoraði sigurmarkið á 111. mínútu eftir sendingu frá Jennifer Hermoso. Með þessu marki varð hún ekki aðeins hetja spænska liðsins heldur yngsti leikmaður landsliðsins til að skora á HM kvenna. Paralluelo er leikmaður Barcelona og hefur bæði orðið heimsmeistari með 17 ára (2018) og 20 ára landsliði Spánar (2022). Hún vann bæði Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn með Barcelona í vor. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Spænska landsliðið hafði aldrei áður komust lengra en í sextán liða úrslitin á heimsmeistaramóti kvenna en mætir nú annað hvort Japan eða Svíþjóð í undanúrslitunum. Spánn vann Holland 2-1 eftir að staðan var 1-1 eftir venjulegan leiktíma en bæði mörkin í honum komu á síðustu tíu mínútunum. Spænska liðið var miklu betra liðið í leiknum, skoraði mark í fyrri hálfleik sem var dæmt af, átt tvö stangarskot og var með yfirburði í skotum (26-9) og að vera með boltann (62%-38%). Xg var 2,98 hjá Spáni en aðeins 0,90 hjá Hollandi í leiknum. Mariona Caldentey kom Spáni í 1-0 með marki úr vítaspyrnu á 81. mínútu. Vítið var dæmt á Stefanie Van der Gragt fyrir að handleika boltann. Van der Gragt, sem var að spila sinn síðasta leik á HM á ferlinum, bætti fyrir mistökin með því að jafna metin í uppbótatíma og tryggja hollenska liðinu framlengingu. Hin nítján ára gamla Salma Paralluelo hafði komið inn á sem varamaður tuttugu mínútum fyrir leikslok en varð hetja þjóðar sinnar þegar hún skoraði sigurmarkið á 111. mínútu eftir sendingu frá Jennifer Hermoso. Með þessu marki varð hún ekki aðeins hetja spænska liðsins heldur yngsti leikmaður landsliðsins til að skora á HM kvenna. Paralluelo er leikmaður Barcelona og hefur bæði orðið heimsmeistari með 17 ára (2018) og 20 ára landsliði Spánar (2022). Hún vann bæði Meistaradeildina og spænska meistaratitilinn með Barcelona í vor. View this post on Instagram A post shared by FIFA Women's World Cup (@fifawomensworldcup)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira