Anníe Mist hrundi niður um 21 sæti á nýjum heimslista CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. ágúst 2023 08:01 Anníe Mist Þórisdóttir varð í þrettánda sæti á heimsleikunum en hrynur samt niður heimslistann. Instagram/@anniethorisdottir Katrín Tanja Davíðsdóttir hækkar sig mest af íslenska CrossFit fólkinu á nýjum heimslista CrossFit sambandsins en listinn var uppfærður eftir heimsleikana um síðustu helgi. Heimslisti er á sínu fyrsta ári í CrossFit heiminum en hann hugsaður á svipaðan hátt og þeir í tennis og golfi. Árangur CrossFit fólksins á síðustu tveimur árum, í öllum liðum keppninnar, ræður stöðu þeirra á listanum. Katrín Tanja varð sjöunda á heimsleikunum og kemst inn á topp tíu á heimslistanum. Hún fer upp um tvö sæti og upp í níunda sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit (@crossfit) Björgvin Karl Guðmundsson fer niður um fjögur sæti á karlalistanum og situr nú í ellefta sæti langefstur á íslenskum CrossFit körlum. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefsta íslenska stelpan þrátt fyrir að detta niður um níu sæti. Hún er í 26. sæti á nýjum lista. Sólveig Sigurðardóttir fer niður um þrjá sæti og niður í 35. sæti og Sara Sigmundsdóttir fellur um tvö sæti og situr nú í 41. sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir náð þrettánda sæti á heimsleikunum en það kom þó ekki í veg fyrir algjört hrun á listanum. Hún er nú fimmta efsta íslenska konan á heimslistanum. Anníe datt niður um 21 sæti á listanum og alla leið niður í 48. sæti listans. Hér munar auðvitað um það að hún keppti í liðakeppninni í fyrra en 1500 stig hennar frá heimsleikunum koma henni samt ekki ofar. Efstu hundrað sætin hjá körlunum má sjá hér. Efstu hundrað sætin hjá konunum má sjá hér. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames) CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira
Heimslisti er á sínu fyrsta ári í CrossFit heiminum en hann hugsaður á svipaðan hátt og þeir í tennis og golfi. Árangur CrossFit fólksins á síðustu tveimur árum, í öllum liðum keppninnar, ræður stöðu þeirra á listanum. Katrín Tanja varð sjöunda á heimsleikunum og kemst inn á topp tíu á heimslistanum. Hún fer upp um tvö sæti og upp í níunda sæti. View this post on Instagram A post shared by CrossFit (@crossfit) Björgvin Karl Guðmundsson fer niður um fjögur sæti á karlalistanum og situr nú í ellefta sæti langefstur á íslenskum CrossFit körlum. Þuríður Erla Helgadóttir er næstefsta íslenska stelpan þrátt fyrir að detta niður um níu sæti. Hún er í 26. sæti á nýjum lista. Sólveig Sigurðardóttir fer niður um þrjá sæti og niður í 35. sæti og Sara Sigmundsdóttir fellur um tvö sæti og situr nú í 41. sætinu. Anníe Mist Þórisdóttir náð þrettánda sæti á heimsleikunum en það kom þó ekki í veg fyrir algjört hrun á listanum. Hún er nú fimmta efsta íslenska konan á heimslistanum. Anníe datt niður um 21 sæti á listanum og alla leið niður í 48. sæti listans. Hér munar auðvitað um það að hún keppti í liðakeppninni í fyrra en 1500 stig hennar frá heimsleikunum koma henni samt ekki ofar. Efstu hundrað sætin hjá körlunum má sjá hér. Efstu hundrað sætin hjá konunum má sjá hér. View this post on Instagram A post shared by CrossFit Games (@crossfitgames)
CrossFit Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Fótbolti Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fleiri fréttir „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Sjá meira