Chloe skaut fastar en allir karlarnir í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 10:30 Enska landsliðskonan Chloe Kelly lét heldur betur vaða á marki í úrslitavítinu. Getty/Bradley Kanaris/ Enginn karlmaður í ensku úrvalsdeildinni náði jafnmiklum krafti í skot og mark og hetja enska kvennalandsliðsins í fyrstu umferð útsláttarkeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta. Chloe Kelly s penalty was more powerful than any Premier League goal last season. [@MailSport] Her penalty was hit at 111km/h, with the most powerful Premier League goal being 107.2km/h from Saïd Benrahma against Crystal Palace #FIFAWWC pic.twitter.com/TDzZ8zCdAD— Fanzine Women's World Cup (@FanzineWSL) August 8, 2023 Kelly tók lokavíti enska landsliðsins. Hún skoraði af miklu öryggi, negldi boltanum upp í bláhornið en fast skot hennar var algjörlega óverjandi fyrir frábæran markvörð nígeríska landsliðsins. Þegar menn fóru að rýna í tölurnar kom í ljós að Kelly hafði skotið boltanum með 110,79 kílómetra hraða í þessu umrædda víti. Fastasta skot sem varð að marki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð var hjá Said Benrahma þegar hann skoraði fyrir West Ham United á móti Crystal Palace. Skot hans mældist þá á 107,2 kílómetra hraða. Það er því ekkert skrýtið að Chloe Kelly taki alltaf síðasta víti enska landsliðsins í vítakeppni en þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún tryggði liðinu mikilvægan sigur. Chloe Kelly = legend #Lionesses pic.twitter.com/OawL1tRzTu— Sally (@salbre81) August 7, 2023 Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira
Chloe Kelly tryggði enska landsliðinu sigur í vítakeppninni á móti Nígeríu í sextán liða úrslitum HM kvenna í fótbolta. Chloe Kelly s penalty was more powerful than any Premier League goal last season. [@MailSport] Her penalty was hit at 111km/h, with the most powerful Premier League goal being 107.2km/h from Saïd Benrahma against Crystal Palace #FIFAWWC pic.twitter.com/TDzZ8zCdAD— Fanzine Women's World Cup (@FanzineWSL) August 8, 2023 Kelly tók lokavíti enska landsliðsins. Hún skoraði af miklu öryggi, negldi boltanum upp í bláhornið en fast skot hennar var algjörlega óverjandi fyrir frábæran markvörð nígeríska landsliðsins. Þegar menn fóru að rýna í tölurnar kom í ljós að Kelly hafði skotið boltanum með 110,79 kílómetra hraða í þessu umrædda víti. Fastasta skot sem varð að marki í ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð var hjá Said Benrahma þegar hann skoraði fyrir West Ham United á móti Crystal Palace. Skot hans mældist þá á 107,2 kílómetra hraða. Það er því ekkert skrýtið að Chloe Kelly taki alltaf síðasta víti enska landsliðsins í vítakeppni en þetta var ekki í fyrsta sinn sem hún tryggði liðinu mikilvægan sigur. Chloe Kelly = legend #Lionesses pic.twitter.com/OawL1tRzTu— Sally (@salbre81) August 7, 2023
Enski boltinn HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum Íslenski boltinn Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sport Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Enski boltinn „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Handbolti „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Sjá meira