Fjöldi keppenda á HM í þríþraut veiktust eftir að hafa synt í gegnum skolp Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2023 07:30 Þríþrautarkapparnir að synda í skítugum sjónum fyrir utan Sunderland. Getty/Will Matthews Skipuleggjendur heimsmeistaramótsins í þríþraut og borgaryfirvöld í Sunderland í Englandi hafa verið gagnrýnd harðlega eftir að 57 keppendur á HM í þríþraut veiktust illa. Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation) Þríþraut Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira
Keppendurnir greindust með e-coli bakteríu sem er saurkólígerill. Ástæðan er að keppendurnir þurftu óaðvitandi að synda í gegn skolp í sundhluta keppninnar. Sundið fór fram á Roker ströndinni og þar er nú mikil rannsókn í gangi á saurmagni í sjónum. Nýjustu upplýsingar sýna að þar mældist saurmengun hundrað sinnum yfir venjulegum mörkum. Það lítur út fyrir að miklu magni af skolpi hafi verið sleppt í sjóinn fyrir utan strönd Sunderland og að skolpið hafi síðan rekið inn á svæðið þar sem sundkeppnin fór fram. Einn þríþrautarkappanna brást við þessu á samfélagsmiðlum og sagði: „Þetta skýrir það af hverju ég eyddi mánudagskvöldinu með hausinn í klósettinu eftir að hafa keppa á sunnudagsmorguninn.“ Í þríþraut byrja keppendur á að synda vanalega einn og hálfan kílómetra, þá taka við 40 kílómetrar á hjóli og keppnin endar síðan á 10 kílómetra hlaupi. View this post on Instagram A post shared by Sports Blog Nation (@sbnation)
Þríþraut Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Littler hunsaði Beckham óvart Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Þórir búinn að opna pakkann Handbolti Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Fótbolti Fleiri fréttir Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Fury segist vera hættur ... aftur Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Þórir búinn að opna pakkann Littler hunsaði Beckham óvart Las sjálfshjálparbók í miðjum leik „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs Domino's gerði grín að Havertz Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Stuðningsmenn slógust á bílastæðinu eftir stórsigur Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og FA-bikarinn heldur áfram Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Sjá meira