Hlýleg og nútímaleg miðbæjarperla Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 8. ágúst 2023 17:25 Húsið er byggt árið 1980. Fasteignaljósmyndun Á vinsælum stað í hjarta Reykjavíkur má finna sjarmerandi 60 fermetra íbúð á þriðju hæð. Húsið er byggt árið 1980 en íbúðin var öll endurnýjuð að innan árið 2021. Um er að ræða notalega íbúð við Klapparstíg 18 þar sem stutt er að sækja menningartengda viðburði sem og almenna þjónustu. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í lítið andyri, baðherbergi, hjónaherbergi, og bjart alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu. Útgengt er úr stofu á skjólgóðar og stórar svalir sem snúa í vestur. Í eldhúsi er rúmgóð svört eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og nýjum eldhústækjum. Áföst eyja með viðarklæðningu skilur eldhús og borðstofu af. Á jarðhæð hússins er geymsla sem fylgir íbúðinni auk sér stæði í bílakjallara. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum hafa húsráðendur búið sér afar sjarmerandi og hlýlegt heimili. Eldhús, borðstofa og stofa er í samliggjandi og opnu rými. Fasteignaljósmyndun Borðstofan er hlýleg og tengir eldhús og stofu saman.Fasteignaljósmyndun Úr stofu er útgengi á rúmgóðar yfirbyggðar, opnanlegar og skjólsælar svalir til vesturs.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er rúmgott með góða skápa.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er með vegghengdu salerni, rúmgóðri sturtu með skyggðu gleri. Fasteignaljósmyndun Í holi er flotað gólf, fatahengi og klæðning á vegg frá Ebson. Fasteignaljósmyndun Stórar svalir snúa til vesturs.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er á þriðju hæð.Fasteignaljósmyndun Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
Um er að ræða notalega íbúð við Klapparstíg 18 þar sem stutt er að sækja menningartengda viðburði sem og almenna þjónustu. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram að íbúðin skiptist í lítið andyri, baðherbergi, hjónaherbergi, og bjart alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu. Útgengt er úr stofu á skjólgóðar og stórar svalir sem snúa í vestur. Í eldhúsi er rúmgóð svört eldhúsinnrétting með góðu skápaplássi og nýjum eldhústækjum. Áföst eyja með viðarklæðningu skilur eldhús og borðstofu af. Á jarðhæð hússins er geymsla sem fylgir íbúðinni auk sér stæði í bílakjallara. Líkt og sjá má á meðfylgjandi myndum hafa húsráðendur búið sér afar sjarmerandi og hlýlegt heimili. Eldhús, borðstofa og stofa er í samliggjandi og opnu rými. Fasteignaljósmyndun Borðstofan er hlýleg og tengir eldhús og stofu saman.Fasteignaljósmyndun Úr stofu er útgengi á rúmgóðar yfirbyggðar, opnanlegar og skjólsælar svalir til vesturs.Fasteignaljósmyndun Hjónaherbergi er rúmgott með góða skápa.Fasteignaljósmyndun Baðherbergi er með vegghengdu salerni, rúmgóðri sturtu með skyggðu gleri. Fasteignaljósmyndun Í holi er flotað gólf, fatahengi og klæðning á vegg frá Ebson. Fasteignaljósmyndun Stórar svalir snúa til vesturs.Fasteignaljósmyndun Íbúðin er á þriðju hæð.Fasteignaljósmyndun
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Fleiri fréttir Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“