Aðstæður mun betri á Alheimsmóti skáta í Suður-Kóreu Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 21:22 Skátar frá Bandaríkjunum, Bretlandi og SIngapúr hafa ákveðið að yfirgefa mótið. EPA Aðstæður á Alheimsmóti skáta í Saemangeum í Suður-Kóreu eru að sögn framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta mun betri en síðustu daga. Íslensku skátarnir geti nú leitað sér athvarfs í háskóla í Seúl en þeir stefni ekki á að nýta sér þann kost sem stendur. Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar. Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira
Ragnar Þór Þrastarson, framkvæmdastjóri Bandalags íslenskra skáta, segir að staðan á mótinu í dag sé fín og ástandið komið í jafnvægi. „Við metum stöðuna mörgum sinnum á dag,“ segir hann í samtali við Vísi. Alheimsmót skáta stendur nú yfir en um 140 íslenskir skátar á aldrinum fjórtán til átján ára hafa lagt sér leið á mótið. Mikil rigning og hitabylgja hefur leikið hópinn grátt síðustu daga og var mannskapur frá Suður-Kóreska hernum og Rauða krossinum sendur á staðinn þegar veðrið hafði aftrað uppbyggingu vinnubúðanna. Íslenski hópurinn nýtur sín vel Yfir hundrað þátttakendur á mótinu hafa örmagnast í hitanum og leitað sér heilbrigðisaðstoðar. Þá hafa nokkrir úr Íslenska hópnum sótt sér heilbrigðisþjónustu vegna skordýrabita og hita. Nú virðast skátarnir vera að aðlagast hitanum, sem hefur náð 35 gráðum. „Hópurinn er í jafnvægi, naut sín mjög vel í dag og aðstæður eru að batna á svæðinu. Við nýtum önnur úrræði ef til þess kemur, það er að segja færum hópinn. Hvort sem það er í háskólann eða önnur úrræði,“ segir Ragnar.
Íslendingar erlendis Suður-Kórea Skátar Mest lesið Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Innlent Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Innlent Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Innlent Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Fleiri fréttir Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Spáir enn desembergosi Ný fjármögnunarleið að ryðja sér til rúms og friðaráætlun í Úkraínu gagnrýnd Margir skorað á Ingibjörgu í formanninn Játaði líkamsárás en sleppur í bili vegna tölvubréfs dómara Bílvelta og árekstur í hálkunni Vísbendingar um að færri unglingar drekki áfengi Ráðin bæjarritari í Hveragerði Vilja tryggja stöðu ungs fólks í prófkjöri Samfylkingarinnar Sjá meira