Vonast til að geta skemmt sér eitthvað líka Eiður Þór Árnason skrifar 4. ágúst 2023 19:39 Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi. Vísir Að venju leggja fjölmargir Íslendingar land undir fót þessa stærstu ferðahelgi ársins og hefur umferð í gegnum Selfoss borið þess merki. Töluverður fjöldi ökumanna fór yfir Ölfusárbrú á sjöunda tímanum í kvöld og hefur umferðin þar almennt gengið vel í dag. Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir umferðina hafa farið rólega af stað en sé smá saman að þyngjast og komi í skorpum yfir Ölfusárbrú. Ekki hafi komið upp nein umferðaróhöpp og hann voni að svo verði áfram. Þorsteinn hvetur fólk sem ætlar austur fyrir Selfoss að fara frekar Þrengslin og sleppa því að fara í gegnum bæinn. „Það myndi létta á brúnni talsvert. Annars geta myndast tappar hérna og langar raðir. Þannig að ég mæli með því að þeir sem eru að fara austur fyrir þeir fari neðri leiðina,“ sagði Þorsteinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bætir við að fólk sé farið að velja sér þessa leið í meira mæli en áður. En hvaða skilaboð hefur hann til ökumanna um þessa umferðarþungu helgi? „Taka sér góðan tíma í ferðalög og hafa gott bil milli bíla, forðast óþarfa framúrakstra og svo náttúrulega líka áfengi og önnur vímuefni, þau eiga ekki saman í akstri, þannig að menn hafi það í huga.“ Þorsteinn bætir við að lögreglan verði með mjög öflugt umferðareftirlit á Suðurlandi alla helgina. Sjálfur verður hann á vaktinni en vonast til að fá tækifæri til að skemmta sér eitthvað líka og njóta þess sem verslunarmannahelgin hafi upp á að bjóða. „Þetta verður góð helgi, ég vona það.“ Árborg Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira
Þorsteinn Matthías Kristinsson, aðalvarðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi, segir umferðina hafa farið rólega af stað en sé smá saman að þyngjast og komi í skorpum yfir Ölfusárbrú. Ekki hafi komið upp nein umferðaróhöpp og hann voni að svo verði áfram. Þorsteinn hvetur fólk sem ætlar austur fyrir Selfoss að fara frekar Þrengslin og sleppa því að fara í gegnum bæinn. „Það myndi létta á brúnni talsvert. Annars geta myndast tappar hérna og langar raðir. Þannig að ég mæli með því að þeir sem eru að fara austur fyrir þeir fari neðri leiðina,“ sagði Þorsteinn í kvöldfréttum Stöðvar 2 og bætir við að fólk sé farið að velja sér þessa leið í meira mæli en áður. En hvaða skilaboð hefur hann til ökumanna um þessa umferðarþungu helgi? „Taka sér góðan tíma í ferðalög og hafa gott bil milli bíla, forðast óþarfa framúrakstra og svo náttúrulega líka áfengi og önnur vímuefni, þau eiga ekki saman í akstri, þannig að menn hafi það í huga.“ Þorsteinn bætir við að lögreglan verði með mjög öflugt umferðareftirlit á Suðurlandi alla helgina. Sjálfur verður hann á vaktinni en vonast til að fá tækifæri til að skemmta sér eitthvað líka og njóta þess sem verslunarmannahelgin hafi upp á að bjóða. „Þetta verður góð helgi, ég vona það.“
Árborg Umferðaröryggi Umferð Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Fleiri fréttir Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum Sjá meira