Segir ofbeldismenn best geymda eina heima Lovísa Arnardóttir skrifar 4. ágúst 2023 23:02 Eygló Harðardóttir hvetur fólk til að ná í 112 appið en þar er hægt að ná í alla helstu viðbragðsaðila. Vísir/Einar Verkefnastjóri hjá ríkislögreglustjóra segir áríðandi að fólk sé vakandi fyrir ofbeldi eða mögulega hættulegum aðstæðu. Alltaf eigi að láta vita ef grunur sé um slíkt. Hún segir ofbeldismenn best geymda eina heima. Átaksverkefnið Verum vakandi hefur verið í gangi frá því í fyrra en þar er sérstök áhersla lögð á ofbeldisforvarnir á skemmtanalífinu en í því er fólk hvatt il þess að fylgjast vel með öðrum og að láta vita ef það sér eitthvað sem ekki er í lagi. Verkefnastjóri segir áríðandi að hafa þetta í huga um helgina þegar fólk safnast saman víða um land. „Við hvetjum til þess að fólk skemmti sér vel og leggjum áherslu á góða skemmtun og góð skemmtun getur aldrei falið í sér ofbeldi.“ Eygló segir þetta eiga við um alla hópa en að sérstaklega þurfi að huga að ungu fólki. Af tilkynntum kynferðisbrotum á þessu ári hafi brotaþolar verið undir 18 ára í 42 prósent tilfella. „Það er töluvert lágur meðalaldur hjá brotaþolum og það getur verið tíu til fimmtán ára aldursmunur á brotaþola og þeirra sem eru síðan ásakaðir í kynferðisbrotamálum. Það er alltaf þannig að það er ungt fólk sem er að taka sín fyrstu skref í skemmtanalífinu um verslunarmannahelgina og ég held að það sé mjög mikilvægt að hafa í huga að það í gildi lög sem snúa að samþykki, að fá samþykki frá fólki og einstaklingur sem er mjög mikið undir áhrifum áfengis getur einfaldlega ekki veitt samþykki.“ Eygló segir að miklar upplýsingar fyrir bæði ofbeldismenn og brotaþola sé að finna á netinu og nefnir til dæmis vefsíðuna 112.is og 112 appið. „Það er hægt að fá samband við lögregluna og alla aðra viðbragðsaðila þar í gegn,“ segir Eygló. Eigi alltaf við Hún segir að þessar ráðleggingar eigi ekki bara við um helgina því sem dæmi séu stórar hátíðir yfirvofandi í ágúst, Hinsegin dagar og Menningarnótt, þar sem fólk þurfi einnig að huga að þessu. „Ef við sjáum eitthvað sem við höfum áhyggjur af, að það sé verið að fara yfir mörk, að fólk leiti aðstoðar. Hafi samband við gæslu, dyraverði, lögreglu eða aðra sem geta hjálpað, og að sjálfsögðu, ef hægt er, að reyna að koma sér út úr hættulegum aðstæðum.“ Hvað varðar ráðleggingar til ofbeldismanna, eða þeirra sem hafa hug á því, eru leiðbeiningarnar skýrar. „Ekki beita ofbeldi. Ég held að Ásgeir hjá Innipúkanum hafi sagt það ágætlega í viðtali í gær að þeir sem hafa eða hafa áhuga á að beita ofbeldi séu þá bara best komnir heima hjá sér, einir.“ Kynferðisofbeldi Lögreglan Tengdar fréttir Góða skemmtun um verslunarmannahelgina Framundan er ein helsta ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgin. Neyðarlínan vill af því tilefni senda öllum landsmönnum góða kveðju og ósk um um að landsmenn skemmti sér vel. 4. ágúst 2023 14:12 Góða skemmtun gera skal Ein helsta ferðahelgi þjóðarinnar er framundan - verslunarmannahelgin. Rík hefð er fyrir viðburðum og útihátíðum út um allt land og dagarnir framundan eru engin undantekning hvað það varðar. Ég vil því senda öllum landsmönnum góða kveðju með ósk um að allir skemmti sér vel og að allir komi heilir heim. 3. ágúst 2023 12:00 „Í dag veit ég hver ég er og hvernig ég vil að fólk komi fram við mig“ „Þetta er lag sem ég samdi þegar ég var að fara í gegnum mjög erfiða tíma og ég sleppti alveg tökunum í textasmíðinni. Þetta er í fyrsta skipti síðan ég byrjaði að semja tónlist þar sem ég er algjörlega að opna mig,“ segir hin nítján ára gamla tónlistarkona Guðlaug Sóley, Gugusar, um lagið Vonin sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá. 14. júlí 2023 09:01 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Átaksverkefnið Verum vakandi hefur verið í gangi frá því í fyrra en þar er sérstök áhersla lögð á ofbeldisforvarnir á skemmtanalífinu en í því er fólk hvatt il þess að fylgjast vel með öðrum og að láta vita ef það sér eitthvað sem ekki er í lagi. Verkefnastjóri segir áríðandi að hafa þetta í huga um helgina þegar fólk safnast saman víða um land. „Við hvetjum til þess að fólk skemmti sér vel og leggjum áherslu á góða skemmtun og góð skemmtun getur aldrei falið í sér ofbeldi.“ Eygló segir þetta eiga við um alla hópa en að sérstaklega þurfi að huga að ungu fólki. Af tilkynntum kynferðisbrotum á þessu ári hafi brotaþolar verið undir 18 ára í 42 prósent tilfella. „Það er töluvert lágur meðalaldur hjá brotaþolum og það getur verið tíu til fimmtán ára aldursmunur á brotaþola og þeirra sem eru síðan ásakaðir í kynferðisbrotamálum. Það er alltaf þannig að það er ungt fólk sem er að taka sín fyrstu skref í skemmtanalífinu um verslunarmannahelgina og ég held að það sé mjög mikilvægt að hafa í huga að það í gildi lög sem snúa að samþykki, að fá samþykki frá fólki og einstaklingur sem er mjög mikið undir áhrifum áfengis getur einfaldlega ekki veitt samþykki.“ Eygló segir að miklar upplýsingar fyrir bæði ofbeldismenn og brotaþola sé að finna á netinu og nefnir til dæmis vefsíðuna 112.is og 112 appið. „Það er hægt að fá samband við lögregluna og alla aðra viðbragðsaðila þar í gegn,“ segir Eygló. Eigi alltaf við Hún segir að þessar ráðleggingar eigi ekki bara við um helgina því sem dæmi séu stórar hátíðir yfirvofandi í ágúst, Hinsegin dagar og Menningarnótt, þar sem fólk þurfi einnig að huga að þessu. „Ef við sjáum eitthvað sem við höfum áhyggjur af, að það sé verið að fara yfir mörk, að fólk leiti aðstoðar. Hafi samband við gæslu, dyraverði, lögreglu eða aðra sem geta hjálpað, og að sjálfsögðu, ef hægt er, að reyna að koma sér út úr hættulegum aðstæðum.“ Hvað varðar ráðleggingar til ofbeldismanna, eða þeirra sem hafa hug á því, eru leiðbeiningarnar skýrar. „Ekki beita ofbeldi. Ég held að Ásgeir hjá Innipúkanum hafi sagt það ágætlega í viðtali í gær að þeir sem hafa eða hafa áhuga á að beita ofbeldi séu þá bara best komnir heima hjá sér, einir.“
Kynferðisofbeldi Lögreglan Tengdar fréttir Góða skemmtun um verslunarmannahelgina Framundan er ein helsta ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgin. Neyðarlínan vill af því tilefni senda öllum landsmönnum góða kveðju og ósk um um að landsmenn skemmti sér vel. 4. ágúst 2023 14:12 Góða skemmtun gera skal Ein helsta ferðahelgi þjóðarinnar er framundan - verslunarmannahelgin. Rík hefð er fyrir viðburðum og útihátíðum út um allt land og dagarnir framundan eru engin undantekning hvað það varðar. Ég vil því senda öllum landsmönnum góða kveðju með ósk um að allir skemmti sér vel og að allir komi heilir heim. 3. ágúst 2023 12:00 „Í dag veit ég hver ég er og hvernig ég vil að fólk komi fram við mig“ „Þetta er lag sem ég samdi þegar ég var að fara í gegnum mjög erfiða tíma og ég sleppti alveg tökunum í textasmíðinni. Þetta er í fyrsta skipti síðan ég byrjaði að semja tónlist þar sem ég er algjörlega að opna mig,“ segir hin nítján ára gamla tónlistarkona Guðlaug Sóley, Gugusar, um lagið Vonin sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá. 14. júlí 2023 09:01 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Góða skemmtun um verslunarmannahelgina Framundan er ein helsta ferðahelgi ársins, verslunarmannahelgin. Neyðarlínan vill af því tilefni senda öllum landsmönnum góða kveðju og ósk um um að landsmenn skemmti sér vel. 4. ágúst 2023 14:12
Góða skemmtun gera skal Ein helsta ferðahelgi þjóðarinnar er framundan - verslunarmannahelgin. Rík hefð er fyrir viðburðum og útihátíðum út um allt land og dagarnir framundan eru engin undantekning hvað það varðar. Ég vil því senda öllum landsmönnum góða kveðju með ósk um að allir skemmti sér vel og að allir komi heilir heim. 3. ágúst 2023 12:00
„Í dag veit ég hver ég er og hvernig ég vil að fólk komi fram við mig“ „Þetta er lag sem ég samdi þegar ég var að fara í gegnum mjög erfiða tíma og ég sleppti alveg tökunum í textasmíðinni. Þetta er í fyrsta skipti síðan ég byrjaði að semja tónlist þar sem ég er algjörlega að opna mig,“ segir hin nítján ára gamla tónlistarkona Guðlaug Sóley, Gugusar, um lagið Vonin sem hún var að senda frá sér. Blaðamaður hitti hana í kaffi og fékk að heyra nánar frá. 14. júlí 2023 09:01