Fylla heilu pokana af makríl frá morgni til kvölds Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. ágúst 2023 20:32 Þeim Axel, Pétri og Jóhanni hafði gefist vel í veiði þegar fréttastofa ræddi við þá. Tugir veiðimanna á öllum aldri kepptust við að fylla heilu pokana af makríl á bryggjunni við Keflavíkurhöfn í dag. Reyndari veiðimenn segja verslunarmannahelgina þá bestu til makrílveiða. Höfnin var þétt setin og hafa margir dorgað frá morgni til kvölds síðustu viku eða frá því að makríll fór að láta sjá sig. „Þetta er fjórði dagurinn í dag,“ sagði einn veiðimannanna. Annar sagðist ætla að elda makrílinn og gefa vinum sínum í kvöld. Það veiddist nóg af makríl og veiðimenn voru á öllum aldri og frá öllum heimshornum. Hinir ungu gáfu hinum eldri ekkert eftir. „Við komum um tólf og við erum búnir að veiða um það bil hundrað fiska. Við erum búnir að selja þá og fengum 5000 kall fyrir þetta,“ sögðu strákarnir Axel, Daníel og Jóhann. Þeir ætla að mæta aftur á morgun að veiða og selja. Annar strákur að nafni Darri segir að trixið sé að vera þolinmóður og bíða en enginn af strákunum er sérstaklega hrifinn af bragðinu. „Mér finnst hann ekkert sérstakur. Ég er ekki mikill fiskakall en ég elska að veiða.“ Reykjanesbær Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Höfnin var þétt setin og hafa margir dorgað frá morgni til kvölds síðustu viku eða frá því að makríll fór að láta sjá sig. „Þetta er fjórði dagurinn í dag,“ sagði einn veiðimannanna. Annar sagðist ætla að elda makrílinn og gefa vinum sínum í kvöld. Það veiddist nóg af makríl og veiðimenn voru á öllum aldri og frá öllum heimshornum. Hinir ungu gáfu hinum eldri ekkert eftir. „Við komum um tólf og við erum búnir að veiða um það bil hundrað fiska. Við erum búnir að selja þá og fengum 5000 kall fyrir þetta,“ sögðu strákarnir Axel, Daníel og Jóhann. Þeir ætla að mæta aftur á morgun að veiða og selja. Annar strákur að nafni Darri segir að trixið sé að vera þolinmóður og bíða en enginn af strákunum er sérstaklega hrifinn af bragðinu. „Mér finnst hann ekkert sérstakur. Ég er ekki mikill fiskakall en ég elska að veiða.“
Reykjanesbær Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira