Útlitið ekki bjart hjá Breka en Bergrós sjöunda fyrir lokadaginn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2023 09:41 Bergrós Björnsdóttir og Breki Þórðarson keppa bæði í sínum síðustu greinum á heimsleikunum í dag. Hér eru þau með Eggerti Ólafssyni. Instagram/@bergrosbjornsdottir Lokadagur Bergrósar Björnsdóttur og Breka Þórðarsonar á heimsleikum í CrossFit er í dag en þá lýkur keppni í aldursflokkum og flokkum fatlaðra á leikunum í Madison. Bergrós keppir í flokki sextán og sautján ára stelpna en Breki keppir í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Bergrós hristi af sér mikið áfall á fyrsta degi þegar hún fékk hitaslag og sýndi þá mikla keppnishörku með því að halda áfram og klára daginn. Bergrós er í sjöunda sætinu eftir fyrstu tvo dagana. Hún var í sjöunda sæti eftir fyrsta daginn en kom sér hæst upp í fjórða sætið með góðri frammistöðu í fyrstu grein gærdagsins. Bergrós náði ekki að fylgja því eftir og varð sjötta og sjöunda í hinum tveimur greinum dagsins. Hún deilir nú sjöunda sætinu með hinni bandarísku Rylee Beebe en báðar eru þær með 300 stig. Það eru samt bara fjörutíu stig upp í þriðja sætið og þrjátíu stig upp í fjórða sætið. Trista Smith og Lucy McGonigle eru jafnar á toppnum með 510 stig en þær hafa sýnt mikla yfirburði í keppninni. Það er aftur á móti mikil keppni um það hver kemst á verðlaunapallinn með þeim. Breki Þórðarson hefur verið í vandræðum á þessum heimsleikum og annar dagurinn var mjög þungur hjá honum. Hann náði bæði öðru og fjórða sæti í fyrstu þremur greinunum en endaði neðstur í öllum þremur greinum gærdagsins. Breki er langneðstur og það verður mjög erfitt fyrir hann að hækka sig á lokadeginum enda hundrað stigum á eftir manninum fyrir ofan sig. CrossFit Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Bergrós keppir í flokki sextán og sautján ára stelpna en Breki keppir í flokki fatlaðra, svokölluðum Upper Extremity flokki. Bergrós hristi af sér mikið áfall á fyrsta degi þegar hún fékk hitaslag og sýndi þá mikla keppnishörku með því að halda áfram og klára daginn. Bergrós er í sjöunda sætinu eftir fyrstu tvo dagana. Hún var í sjöunda sæti eftir fyrsta daginn en kom sér hæst upp í fjórða sætið með góðri frammistöðu í fyrstu grein gærdagsins. Bergrós náði ekki að fylgja því eftir og varð sjötta og sjöunda í hinum tveimur greinum dagsins. Hún deilir nú sjöunda sætinu með hinni bandarísku Rylee Beebe en báðar eru þær með 300 stig. Það eru samt bara fjörutíu stig upp í þriðja sætið og þrjátíu stig upp í fjórða sætið. Trista Smith og Lucy McGonigle eru jafnar á toppnum með 510 stig en þær hafa sýnt mikla yfirburði í keppninni. Það er aftur á móti mikil keppni um það hver kemst á verðlaunapallinn með þeim. Breki Þórðarson hefur verið í vandræðum á þessum heimsleikum og annar dagurinn var mjög þungur hjá honum. Hann náði bæði öðru og fjórða sæti í fyrstu þremur greinunum en endaði neðstur í öllum þremur greinum gærdagsins. Breki er langneðstur og það verður mjög erfitt fyrir hann að hækka sig á lokadeginum enda hundrað stigum á eftir manninum fyrir ofan sig.
CrossFit Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Körfubolti Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Bruno til bjargar Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira