Bróðir Lauren James stoltur af systur sinni: Verður sú besta í heimi í tíu ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 10:31 Lauren James fagnar öðru marka sinna í siginum á Kína í gær. Getty/Andy Cheung Reece James, leikmaður Chelsea og enska landsliðsins, var heldur betur stoltur af litlu systur sinni eftir frábæra frammistöðu hennar í lokaleik enska landsliðsins í riðlakeppni HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Lauren James skoraði þrjú glæsileg mörk í leiknum en eitt þeirra var dæmt af. Hún átti einnig þrjár stoðsendingar og kom því með beinum hætti að fimm fyrstu mörkum enska liðsins í 6-1 sigri á Kína. Reece James var fljótur á Twitter til að lofa systur sína í bak og fyrir. „Ég trúi því að hún sé besta knattspyrnukona heims í dag og að hún verði það næstu tíu til fimmtán árin án nokkurs vafa,“ skrifaði Reece James. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Hún er með betri tækni en sumir karlleikmenn í ensku úrvalsdeildinni,“ skrifaði Reece. Hin 21 árs gamla Lauren James var ekki með enska landsliðinu þegar liðið vann Evrópumótið í fyrra en hún lék sinn fyrsta landsleik í september á síðasta ári. Enska landsliðið missti sinn besta sóknarmann á EM í fyrra í meiðsli og því er það mikilvægt að fá Lauren James svona sterka inn. Lauren spilaði með Chelsea síðustu tvö tímabil og vann tvöfalt á báðum tímabilum. Áður lék hún með Manchester United í þrjú ár en hún byrjaði hjá Arsenal. Lauren tvöfaldaði markaskor sitt fyrir enska landsliðið í þessum sigri á Kína og þrjú af fjórum landsliðsmörkum hennar hafa komið á þessu heimsmeistaramóti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira
Lauren James skoraði þrjú glæsileg mörk í leiknum en eitt þeirra var dæmt af. Hún átti einnig þrjár stoðsendingar og kom því með beinum hætti að fimm fyrstu mörkum enska liðsins í 6-1 sigri á Kína. Reece James var fljótur á Twitter til að lofa systur sína í bak og fyrir. „Ég trúi því að hún sé besta knattspyrnukona heims í dag og að hún verði það næstu tíu til fimmtán árin án nokkurs vafa,“ skrifaði Reece James. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) „Hún er með betri tækni en sumir karlleikmenn í ensku úrvalsdeildinni,“ skrifaði Reece. Hin 21 árs gamla Lauren James var ekki með enska landsliðinu þegar liðið vann Evrópumótið í fyrra en hún lék sinn fyrsta landsleik í september á síðasta ári. Enska landsliðið missti sinn besta sóknarmann á EM í fyrra í meiðsli og því er það mikilvægt að fá Lauren James svona sterka inn. Lauren spilaði með Chelsea síðustu tvö tímabil og vann tvöfalt á báðum tímabilum. Áður lék hún með Manchester United í þrjú ár en hún byrjaði hjá Arsenal. Lauren tvöfaldaði markaskor sitt fyrir enska landsliðið í þessum sigri á Kína og þrjú af fjórum landsliðsmörkum hennar hafa komið á þessu heimsmeistaramóti. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc)
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Messi slær enn eitt metið Fótbolti HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Sjá meira