Norsku stelpurnar í lífshættu á æfingu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. ágúst 2023 11:31 Norsku stelpurnar urðu að hætta æfingu um tíma af öryggisástæðum. Þær undirbúa sig nú fyrir leik á móti Japan í sextán liða úrslitum á HM kvenna í fótbolta. Getty/Buda Mendes Heimsmeistarakeppni kvenna í fótbolta fer fram yfir vetrartímann í Nýja Sjálandi og Ástralíu og veðrið hafði heldur betur áhrif á æfingu norska landsliðsins í gær. Norska liðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins og mæta Japan á laugardaginn kemur í Wellington í Nýja Sjálandi. Ada Hegerberg og félagar hennar í norska landsliðinu þurftu að hlaupa skyndilega í skjól á miðri æfingu þegar mikið haglél gekk yfir Auckland. „Veðrið er algjörlega skelfilegt. Það er mjög breytilegt svona svipað eins og í Noregi þannig að við erum svo sem vön því,“ sagði Anna Jösendal við Norska ríkisútvarpið. „Það kom skyndilegt haglél og það var of hættulegt að vera út á vellinum. Við urðum að hlaupa í skjól í tjaldinu og gera hlé á æfingunni,“ sagði Anna. Þarna voru aðeins fimmtán mínútur liðnar af æfingunni en eftir nokkrar mínútur gat æfingin haldið áfram. Stormurinn gekk yfir og hafði frekar áhrif í borginni. Það þurfti þannig að loka samgönguæðum eins og hafnarbrúnni sem tengir Auckland við úthverfin norður af borginni. Sunnar í landinu þurfti að loka vegum vegna snjókomu. Í Auckland gekk á með sól annars vegar og rigningardembu hins vegar. Það er kannski sumar í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku en hinum megin á hnettinum er allt annað í gangi. Back at it pic.twitter.com/SSjIde67j1— Fotballandslaget (@nff_landslag) August 2, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Norska liðið tryggði sér sæti í sextán liða úrslitum heimsmeistaramótsins og mæta Japan á laugardaginn kemur í Wellington í Nýja Sjálandi. Ada Hegerberg og félagar hennar í norska landsliðinu þurftu að hlaupa skyndilega í skjól á miðri æfingu þegar mikið haglél gekk yfir Auckland. „Veðrið er algjörlega skelfilegt. Það er mjög breytilegt svona svipað eins og í Noregi þannig að við erum svo sem vön því,“ sagði Anna Jösendal við Norska ríkisútvarpið. „Það kom skyndilegt haglél og það var of hættulegt að vera út á vellinum. Við urðum að hlaupa í skjól í tjaldinu og gera hlé á æfingunni,“ sagði Anna. Þarna voru aðeins fimmtán mínútur liðnar af æfingunni en eftir nokkrar mínútur gat æfingin haldið áfram. Stormurinn gekk yfir og hafði frekar áhrif í borginni. Það þurfti þannig að loka samgönguæðum eins og hafnarbrúnni sem tengir Auckland við úthverfin norður af borginni. Sunnar í landinu þurfti að loka vegum vegna snjókomu. Í Auckland gekk á með sól annars vegar og rigningardembu hins vegar. Það er kannski sumar í Evrópu, Asíu og Norður-Ameríku en hinum megin á hnettinum er allt annað í gangi. Back at it pic.twitter.com/SSjIde67j1— Fotballandslaget (@nff_landslag) August 2, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Grindavík - KR | Taplaus lið takast á Körfubolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Njarðvík - Tindastóll | Heldur flug Stólanna áfram? Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira