Dani Alves enn í fangelsi og verður ákærður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2023 12:30 Dani Alves á varamannabekknum hjá Brasilíu á HM í Katar í desember 2022. Getty/Richard Sellers Dani Alves verður ákærður fyrir kynferðisbrot en dómari ákvað þetta og tilkynnti i spænskum réttarsal í gær eftir að hafa fundið næg sönnunargögn gegn brasilíska knattspyrnumanninum. Hinn fertugi Alves hefur setið inn í fangelsi síðan að hann var handtekinn í janúar. Hann losnaði ekki gegn tryggingu þar sem dómari taldi of miklar líkur á því að hann reyndi að flýja land. ESPN segir frá. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona á næstsíðasta degi síðasta árs, 30. desember 2022. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt kynlífið. Alves hafði boðist til að afhenda vegabréf sitt og ganga um með staðsetningartæki á fætinum. Það dugði hins vegar ekki til að komast úr fangelsinu. Málið verður ekki tekið fyrir fyrr í réttarsalnum fyrr en seinna á þessu ári eða á byrjun þess næsta. Alves verður því í fanglesi næstu mánuði og á hættu að fá fimmtán ára dóm. Alves er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 42 titla á ferlinum þar af Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og tvo Suðurameríkutitla með brasilíska landsliðinu. Hann tók þátt í sinni þriðju heimsmeistarakeppni í Katar í fyrra og var nýkominn heim frá mótinu þegar hann var út á lífinu þetta örlagaríka kvöld í Barcelona. The Brazilian soccer player has been in custody since January on accusations he sexually assaulted a woman at a nightclub in Barcelona on Dec. 30 https://t.co/134CRzAM78— El País English Edition (@elpaisinenglish) August 1, 2023 Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Hinn fertugi Alves hefur setið inn í fangelsi síðan að hann var handtekinn í janúar. Hann losnaði ekki gegn tryggingu þar sem dómari taldi of miklar líkur á því að hann reyndi að flýja land. ESPN segir frá. Alves er ákærður fyrir að nauðga konu á næturklúbbi í Barcelona á næstsíðasta degi síðasta árs, 30. desember 2022. Hann heldur fram sakleysi sínu og segir að konan hafi samþykkt kynlífið. Alves hafði boðist til að afhenda vegabréf sitt og ganga um með staðsetningartæki á fætinum. Það dugði hins vegar ekki til að komast úr fangelsinu. Málið verður ekki tekið fyrir fyrr í réttarsalnum fyrr en seinna á þessu ári eða á byrjun þess næsta. Alves verður því í fanglesi næstu mánuði og á hættu að fá fimmtán ára dóm. Alves er einn sigursælasti knattspyrnumaður sögunnar. Hann hefur unnið 42 titla á ferlinum þar af Meistaradeildina þrisvar með Barcelona og tvo Suðurameríkutitla með brasilíska landsliðinu. Hann tók þátt í sinni þriðju heimsmeistarakeppni í Katar í fyrra og var nýkominn heim frá mótinu þegar hann var út á lífinu þetta örlagaríka kvöld í Barcelona. The Brazilian soccer player has been in custody since January on accusations he sexually assaulted a woman at a nightclub in Barcelona on Dec. 30 https://t.co/134CRzAM78— El País English Edition (@elpaisinenglish) August 1, 2023
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Dagskráin: Enski boltinn byrjar og risaleikur í Bestu Sport Japanskur hnefaleikakappi lést eftir bardaga Sport Haaland á skotskónum í sigri Man. City Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Enski boltinn Fleiri fréttir Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti