Dómari ársins búinn að dæma erlendis í allt sumar og stefnir langt Andri Már Eggertsson skrifar 31. júlí 2023 19:46 Davíð Tómas Tómasson var valinn dómari ársins í vor VÍSIR/VILHELM Davíð Tómas Tómasson, körfuboltadómari, hefur verið á miklu flakki í dómgæslunni í sumar og er með háleit markmið. Davíð Tómas var kosinn dómari ársins í vor af leikmönnum og þjálfurum efstu deildar karla og kvenna. Eftir tímabilið í Subway-deildinni hefur Davíð verið á flakki erlendis í allt sumar og dæmt Evrópumót ungmenna í körfubolta. Davíð segir frá ferðalagi sínu í færslu á Facebook. „Að því loknu var ferðinni heitið til Krítar að dæma í A deild á Evrópumóti U20 drengja. Stærsta mót sumarsins hjá FIBA og mikill heiður að vera valinn þangað. Margir af bestu dómurum Evrópu voru þar og ótrúlega lærdómsríkt að deila vellinum með þeim og fá að máta sig við þá bestu í Evrópu.“ Hann dæmdi einnig í Portúgal á Evrópumóti U18 drengja í B-deild og að hans sögn var það góð reynsla þrátt fyrir að gæðin hafi ekki verið þau sömu og á mótinu á undan. Davíð mun síðan halda áfram að dæma erlendis í ágúst en hann mun síðan dæma í Rúmeníu hjá U16 í drengjaflokki B-deildar. „Ég er með skýr markmið fyrir minn Evrópu feril og er búinn að setja upp 10 ára plan! Við lifum fyrir þetta dæmi,“ segir Davíð Tómas Tómasson að lokum í Facebook færslu sinni. Subway-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira
Davíð Tómas var kosinn dómari ársins í vor af leikmönnum og þjálfurum efstu deildar karla og kvenna. Eftir tímabilið í Subway-deildinni hefur Davíð verið á flakki erlendis í allt sumar og dæmt Evrópumót ungmenna í körfubolta. Davíð segir frá ferðalagi sínu í færslu á Facebook. „Að því loknu var ferðinni heitið til Krítar að dæma í A deild á Evrópumóti U20 drengja. Stærsta mót sumarsins hjá FIBA og mikill heiður að vera valinn þangað. Margir af bestu dómurum Evrópu voru þar og ótrúlega lærdómsríkt að deila vellinum með þeim og fá að máta sig við þá bestu í Evrópu.“ Hann dæmdi einnig í Portúgal á Evrópumóti U18 drengja í B-deild og að hans sögn var það góð reynsla þrátt fyrir að gæðin hafi ekki verið þau sömu og á mótinu á undan. Davíð mun síðan halda áfram að dæma erlendis í ágúst en hann mun síðan dæma í Rúmeníu hjá U16 í drengjaflokki B-deildar. „Ég er með skýr markmið fyrir minn Evrópu feril og er búinn að setja upp 10 ára plan! Við lifum fyrir þetta dæmi,“ segir Davíð Tómas Tómasson að lokum í Facebook færslu sinni.
Subway-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Heimsmethafinn hélt út Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Fagnar eins og Gyökeres og bjó til skýringu Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sjá meira