FH biðu ekki boðanna eftir að félagaskiptabanni liðsins var aflétt Siggeir Ævarsson skrifar 29. júlí 2023 22:04 FH-ingar fagna marki í sumar Vísir/Diego Eins og greint var frá á Vísi í gær hefur félagaskiptabanni FH verið aflétt og hafa FH-ingar strax tekið til óskiptra málanna við að styrkja hópinn, en tveir nýjir leikmenn eru á leið til liðsins. Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju. Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
Félagaskipti Grétars Snæs Gunnarsson, leikmanns KR, hafa legið í loftinu í einhverjar vikur en FH gat ekki klárað þau skipti þar sem félagið var í félagaskiptabanni. Samkvæmt heimildum Vísis eru þau félagaskipti nú að fullu frágengin og Grétar hefur klárað sín samningamál við FH. Greint var frá því í frétt á Fótbolti.net að Grétar hefði verið á æfingu hjá FH í dag, ásamt Viðari Ara Jónssyni. Viðar lék með FH sumarið 2018 á láni frá Brann en hann lék síðast Budapest Honvéd í Ungverjalandi. Samkvæmt frétt Fótbolta.net er ákvæði í samningi Viðars um að hann geti farið erlendis ef spennandi tilboð berst. Ekki hefur verið formlega tilkynnt um félagaskipti þeirra Grétars og Viðars en reikna má með að FH-ingar kynni þá til leiks hvað og hverju.
Fótbolti Besta deild karla Íslenski boltinn Tengdar fréttir FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15 Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00 Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29 Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til Enski boltinn Meistararnir unnu annan leikinn í röð Enski boltinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Enski boltinn Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Enski boltinn Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Fleiri fréttir Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Willum Þór skoraði þegar Birmingham tyllti sér á toppinn Arsenal mistókst að setja aukna pressu á Liverpool Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis Slæmt gengi gestanna heldur áfram Meistararnir unnu annan leikinn í röð Isak með Newcastle áfram á miklu flugi Olmo og Victor í algjörri óvissu eftir að beiðni Barcelona var hafnað Valdi ekki Salah í lið ársins hingað til KA fær lykilmann úr Eyjum Miðvörður Chelsea illa meiddur enn á ný Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Brazell ráðinn til Vals Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Sjá meira
FH ekki lengur sagt í félagaskiptabanni og frjálst að semja við leikmenn FH er ekki lengur í félagaskiptabanni og getur því samið við leikmenn á nýjan leik en félagði var dæmt í bannið vegna óuppgerðra launa við Morten Beck fyrrum leikmann félagsins. FH-ingum barst fyrr í dag bréf þar sem þeir eru leystir undan banninu sem aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafði dæmt FH í á síðasta ári. 28. júlí 2023 20:15
Fullyrða að FH sé að sækja KR-ing Grétar Snær Gunnarsson, leikmaður KR í Bestu-deild karla í knattspyrnu, er á leið til FH. 15. júlí 2023 20:00
Morten Beck Guldsmed dæmdur fullnaðarsigur gegn FH Áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti í dag úrskurð aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í í máli nr. 3/2023 knattspyrnudeild FH gegn Morten Beck Guldsmed. FH er sektað um 150.000 krónur og sæta félagaskiptabanni í eitt tímabil ef ekki verði gengið frá uppgjöri við Morten Beck innan við 30 daga frá því að dómurinn er kveðinn upp. 15. júní 2023 17:29