Isco kominn í Real Betis eftir að hafa verið án félags í sjö mánuði Andri Már Eggertsson skrifar 26. júlí 2023 20:15 Isco á 38 A-landsleiki fyrir Spán Vísir/Getty Isco er genginn í raðir spænska knattspyrnuliðsins Real Betis. Isco kemur á frjálsri sölu en hann hefur verið án félags frá því Sevilla rifti samningi hans undir lok síðast árs. Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi. Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira
Real Betis hefur náð samkomulagi við spænska miðjumanninn Isco sem kemur á frjálsri sölu til félagsins. Sevilla og Isco komust að samkomulagi um að samningi hans yrði rift hjá félaginu eftir að hann var hjá liðinu í aðeins fjóra mánuði. Isco hefur verið án félags í rúma sjö mánuði. Official, confirmed. Isco ✖️ Betis 🟢⚪️ pic.twitter.com/hFClH3SMVL— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 26, 2023 Isco gerir eins árs samning við Real Betis og mun þar leika undir stjórn knattspyrnustjórans, Manuel Pellegrini. Isco lék með Real Madrid frá árinu 2013-2022 þar sem hann var partur af afar sigursælu liði sem vann meðal annars Meistaradeild Evrópu fimm sinnum. Isco lék 353 leiki með Real Madrid þar sem hann skoraði 53 mörk og gaf 57 stoðsendingar. ⚔🛡🐺I pledge my life and honor to Real Betis Balompié's watch, for this night and all the nights to come. pic.twitter.com/ASKcTj9Dd5— Real Betis Balompié (@RealBetis_en) July 26, 2023 Real Betis tilkynnti komu Isco með ansi áhugaverðu myndbandi.
Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Dagskráin í dag: Snóker, píla og hafnabolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Hera hafnaði í fimmta sæti á Evrópumótinu Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Giftu sig en gáfu síðan allar brúðkaupsgjafirnar Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kærastinn kom henni í opna skjöldu í markinu eftir hundrað kílómetra hlaup Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Sjá meira