Segir Sjálfstæðisflokkinn vængstýfðan í samstarfi við Vinstri græna Árni Sæberg skrifar 26. júlí 2023 18:40 Brynjar Níelsson sat á þingi fyrir Sjálfstæðisflokkinn þangað til á þessu kjörtímabili. Vísir/Vilhelm Fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir kurr meðal Sjálfstæðismanna og að hann telji Sjálfstæðisflokkinn ekki geta tekist á við veigamikil og aðkallandi mál í samstarfi við Vinstri græna. Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, ritaði harðorðan pistil í Viljann í dag þar sem hann kallar eftir herkvaðningu hægri manna og borgaralegra afla, eins og hann kallar það. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis: „Staðan er í mínum huga algjörlega óviðunandi. Það er auðvitað kurr. Manni finnst svona einhvern veginn að samstaða hægri manna og þess sem ég kalla borgaralegra afla sé svolítið að bresta. Mönnum finnast ekki þessi sjónarmið komast neitt áfram, þó við séum alltaf stærsti flokkurinn,“ segir hann og á þar við stefnumál Sjálfstæðisflokksins á borð við nýtingu auðlinda, atvinnufrelsi, minni álögur og minna ríkisbákn. Stöðvun hvalveiða ósvífin Brynjar segir að honum finnist ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að fresta hvalveiðum út sumarið ótrúlega ósvífin aðgerð. Í hans huga þýði það að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki tekist á við stór mál á borð við verðbólgu, orkumál og útlendingamál í samstarfi við Vinstri græna. Pólitísk umræða snúis um aukaatriði Brynjar segir að honum finnist pólitísk umræða þessi dægrin aðeins snúast um algjör aukaatriði og enga pólitík. „Heldur bara hver er verri en hinn og hver er spilltari en hinn og einhver upphlaup út af engu. Eins og Lindarhvolsmálið og svona, þetta bara skiptir engu máli, þetta er ekki neitt neitt þetta mál. Öll umræða fer í þetta.“ Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Hvalveiðar Alþingi Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Sjá meira
Brynjar Níelsson, fyrrverandi Alþingismaður, ritaði harðorðan pistil í Viljann í dag þar sem hann kallar eftir herkvaðningu hægri manna og borgaralegra afla, eins og hann kallar það. Hann ræddi málið í Reykjavík síðdegis: „Staðan er í mínum huga algjörlega óviðunandi. Það er auðvitað kurr. Manni finnst svona einhvern veginn að samstaða hægri manna og þess sem ég kalla borgaralegra afla sé svolítið að bresta. Mönnum finnast ekki þessi sjónarmið komast neitt áfram, þó við séum alltaf stærsti flokkurinn,“ segir hann og á þar við stefnumál Sjálfstæðisflokksins á borð við nýtingu auðlinda, atvinnufrelsi, minni álögur og minna ríkisbákn. Stöðvun hvalveiða ósvífin Brynjar segir að honum finnist ákvörðun Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra að fresta hvalveiðum út sumarið ótrúlega ósvífin aðgerð. Í hans huga þýði það að Sjálfstæðisflokkurinn geti ekki tekist á við stór mál á borð við verðbólgu, orkumál og útlendingamál í samstarfi við Vinstri græna. Pólitísk umræða snúis um aukaatriði Brynjar segir að honum finnist pólitísk umræða þessi dægrin aðeins snúast um algjör aukaatriði og enga pólitík. „Heldur bara hver er verri en hinn og hver er spilltari en hinn og einhver upphlaup út af engu. Eins og Lindarhvolsmálið og svona, þetta bara skiptir engu máli, þetta er ekki neitt neitt þetta mál. Öll umræða fer í þetta.“
Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri græn Hvalveiðar Alþingi Mest lesið Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Innlent Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Innlent Sást ekki til sólar fyrir mýi Innlent Árásarkonan Þjóðverji á fertugsaldri Erlent Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Innlent Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Innlent Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Innlent Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Innlent Nýr meirihluti komi ekki til greina Innlent Bensínbrúsar inni í íbúðinni Innlent Fleiri fréttir Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Tekist á um breytta ásýnd Suðurlandsbrautar með tilkomu Borgarlínunnar Ökumenn sektaðir vegna notkunar nagladekkja Fólk í fjarvinnu finni fyrir minni streitu Fólk látið vinna of hratt og fái ekki greitt fyrir alla vinnuna Sást ekki til sólar fyrir mýi Áfengi og íþróttaviðburðir geti átt samleið sé farið að lögum Bensínbrúsar inni í íbúðinni Fjögurra ára gömul hola heyrir brátt sögunni til Möguleg íkveikja til rannsóknar, snuðað á ræstingarfólki og flugnager Hafi verulega þýðingu hvort Dagbjört hafi haft ásetning til morðs „Verkefnið bara heltekur okkur“ Annar látinn eftir eldsvoðann á Hjarðarhaga Lagði Livio sem þarf að punga út 25 milljónum króna Stefna að opnun nýs hjúkrunarheimilis á Akureyri árið 2028 Sjá meira