Man. United seldi sænskan landsliðsmann til Forest Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júlí 2023 10:45 Anthony Elanga kominn í búning Nottingham Forest. Twitter/@NFFC Nottingham Forest hefur gengið frá kaupunum á sænska vængmanninum Anthony Elanga frá Manchester United. Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Hinn 21 árs gamli Elanga gerir fimm ára samning við Forest. Elanga náði ekki að skora í 26 leikjum í öllum keppnum með Manchester United á síðasta tímabili en lagði upp tvö mörk þar á meðal mark Jadon Sancho í 2-1 sigri á Liverpool. From Malmö to Manchester to Nottingham.Welcome to your new home, @AnthonyElanga pic.twitter.com/fg7RAtTr6Z— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023 Elanga hefur skorað þrjú mörk í tólf landsleikjum fyrir Svía. „Það fylgir því mikil ánægja að vera kominn hingað. Þerra er stór stund fyrir ekki bara mig heldur fyrir alla mína fjölskyldu,“ sagði Anthony Elanga á heimasíðu Nottingham Forest. „Þetta er fullkomið næsta skref á ferlinum fyrir mig. Þetta er stórt skref og ég hlakka mikið til að spila fyrir framan stuðningsmennina á The City Ground,“ sagði Elanga. „Það var áhugi frá öðrum félögum en mér leið eins og Nottingham Forest væri fullkominn staður fyrir mig. Ég hef spilað hér með United og frá því að ég byrjaði að hita upp þá heyrði ég í stuðningsmönnunum í klefanum,“ sagði Elanga. „Þetta er sérstakur staður og hann verður enn sérstakari nú þegar ég spila hér. Ég er tilbúin í þessa áskorun og vil bara byrja þetta sem fyrst,“ sagði Elanga. Anthony announced pic.twitter.com/cfz96tnevg— Nottingham Forest (@NFFC) July 25, 2023
Enski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira