Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Íris Hauksdóttir skrifar 24. júlí 2023 14:19 Hagamelur 17 er af mörgum talinn eitt fallegasta hús Vesturbæjar. Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. Eigendur íbúðarinnar eru þau Charlotte Ólöf Jónsdóttir Biering jafnréttis- og inngildingarsérfræðingur og Bjarni Biering tónskáld. Um er að ræða eitt fallegasta hús Vesturbæjar en það er teiknað af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Hann er þekktastur fyrir teikningar sínar af Watergate byggingunni, Hótel Sögu og Háteigskirkju svo fátt eitt sé nefnt. Eignin er á tveimur hæðum, glæsileg, björt og mikið uppgerð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Hagamelur 17 er teiknaður af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Húsið er sambyggt Hagamel 15 og eru samtals fjórar íbúðir í húsinu.Eignamyndbönd Falleg innrétting með með eyju. Frontar innréttingar eru frá Haf Stúdíó. Gott skápa og vinnupláss. Ofn og combi ofn í vinnuhæð, spanhelluborð í eyju ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.Eignamyndbönd Gengið er út á svalir úr eldhúsi, þaðan eru tröppur út í garðinn.Eignamyndbönd Marmari er á eldhúsbekk, eyju og á vegg.Eignamyndbönd Stórglæsilegt alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi með gullfallegri gluggsetningu, aukin lofthæð og útgengi út í garð um fallega tvöfalda vængjahurð.Eignamyndbönd Fallegt rými sem nú er nýtt sem lestrarstofa. Tengir saman flest rými efri hæðar.Eignamyndbönd Svefnherbergin eru rúmgóð með stórum fataskápnum.Eignamyndbönd Glæsilegt nýleg uppgert baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum í sturtu. "Walk in" sturta með gleri og innbyggðum tækjum.Eignamyndbönd Mjög rúmgott með stóru fatarherbergi með fataskápum.Eignamyndbönd Gengið er inn um fallegan inngang vestan megin við húsið.Eignamyndbönd Stofan á neðri hæð er björt og rúmgóð.Eignamyndbönd Baðherbergið á neðri hæðinni er nýuppgert.Eignamyndbönd Nýleg innrétting með efri og neðri skápum ásamt efri opnum hillum. Ofn, spanhelluborð og háfur.Eignamyndbönd Stór og fallegur sameiginlegur bakgarður skiptist til helminga á mill H15 & H17.Eignamyndbönd Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Sjá meira
Eigendur íbúðarinnar eru þau Charlotte Ólöf Jónsdóttir Biering jafnréttis- og inngildingarsérfræðingur og Bjarni Biering tónskáld. Um er að ræða eitt fallegasta hús Vesturbæjar en það er teiknað af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Hann er þekktastur fyrir teikningar sínar af Watergate byggingunni, Hótel Sögu og Háteigskirkju svo fátt eitt sé nefnt. Eignin er á tveimur hæðum, glæsileg, björt og mikið uppgerð. Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um eignina á fasteignavef Vísis en hér að neðan eru nokkrar vel valdar myndir. Hagamelur 17 er teiknaður af arkitektinum Halldóri H. Jónssyni. Húsið er sambyggt Hagamel 15 og eru samtals fjórar íbúðir í húsinu.Eignamyndbönd Falleg innrétting með með eyju. Frontar innréttingar eru frá Haf Stúdíó. Gott skápa og vinnupláss. Ofn og combi ofn í vinnuhæð, spanhelluborð í eyju ásamt innbyggðri uppþvottavél og ísskáp.Eignamyndbönd Gengið er út á svalir úr eldhúsi, þaðan eru tröppur út í garðinn.Eignamyndbönd Marmari er á eldhúsbekk, eyju og á vegg.Eignamyndbönd Stórglæsilegt alrými með samliggjandi stofu og eldhúsi með gullfallegri gluggsetningu, aukin lofthæð og útgengi út í garð um fallega tvöfalda vængjahurð.Eignamyndbönd Fallegt rými sem nú er nýtt sem lestrarstofa. Tengir saman flest rými efri hæðar.Eignamyndbönd Svefnherbergin eru rúmgóð með stórum fataskápnum.Eignamyndbönd Glæsilegt nýleg uppgert baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum í sturtu. "Walk in" sturta með gleri og innbyggðum tækjum.Eignamyndbönd Mjög rúmgott með stóru fatarherbergi með fataskápum.Eignamyndbönd Gengið er inn um fallegan inngang vestan megin við húsið.Eignamyndbönd Stofan á neðri hæð er björt og rúmgóð.Eignamyndbönd Baðherbergið á neðri hæðinni er nýuppgert.Eignamyndbönd Nýleg innrétting með efri og neðri skápum ásamt efri opnum hillum. Ofn, spanhelluborð og háfur.Eignamyndbönd Stór og fallegur sameiginlegur bakgarður skiptist til helminga á mill H15 & H17.Eignamyndbönd
Hús og heimili Reykjavík Mest lesið Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Lífið Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Lífið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Lífið Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Lífið Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Fleiri fréttir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Laufey og Júnía fögnuðu afmælisdeginum í Disney-garðinum Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“