Loka götubútum í stutta stund meðan á dreifingu stendur Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. júlí 2023 12:00 Nokkrar svona eru á leið til íbúa í miðborg Reykjavíkur. reykjavíkurborg Loka þarf stöku götubútum í stutta stund í miðborg Reykjavíkur í dag á meðan dreifing á nýju sorptunnunum stendur yfir vegna þrengsla. Verkefnastjóri biður íbúa um að sýna biðlund rétt á meðan tunnuskiptum stendur. Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“ Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira
Dreifing á nýju sorptunnunum hefur undanfarið staðið yfir á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurnesjum og nú er röðin komin að íbúum í miðborg Reykjavíkur. Fréttastofa náði tali af Friðriki Gunnarssyni, verkefnastjóra hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar, þegar hann var í miðju verki. „Þetta gengur fram úr vonum. Við erum á áætlun og erum að þjónusta um 650 heimili á dag þannig þetta er mikil keyrsla en gengur alveg ofboðslega vel.“ Vonar að íbúar sýni biðlund Stórir sendibílar sem ferja tunnurnar í hús eiga erfitt með að mæta bílum í þeim þröngu götum sem einkenna miðborgina. „Á þeim götum þar sem þrengslin eru mest, þar verðum við að loka stöku götubútum í kannski hálftíma til klukkutíma rétt á meðan verki stendur, en það er alls ekki svo að við séum að fara að loka heilu götunum. Við vonum að íbúar taki þátt í þessu með okkur og sýni biðlund á meðan við komum nýju tunnunum heim í hús.“ Á það við um Grettisgötu, Njálsgötu og aðrar þröngar og langar götur í miðbænum. Ef áætlanir ganga eftir ættu öll heimili í miðborg Reykjavíkur að vera komin með nýju tunnurnar í lok næstu viku. „Og þegar það er búið þá förum við í Hlíðarnar.“ Er þá verkinu lokið? „Nei, verkinu lýkur í Háaleiti- og Bústaðahverfi í september.“
Sorphirða Umhverfismál Reykjavík Mest lesið Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Vill drónavarnir á Íslandi Innlent Ölvaðir og í annarlegu ástandi Innlent Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Innlent Fleiri fréttir Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Sjá meira