Hraunrennslið nú alfarið neðanjarðar Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. júlí 2023 23:21 Haldi gosið áfram má búast við því að þessi þróun verði svipuð. Vísir/Arnar Hraunrennsli í eldgosinu virðist nú vera alfarið neðanjarðar og gígskálinn virkar einungis sem bullsjóðandi pottur án yfirborðsrennslis. Í kvöld má greina nokkra staði í hraunbreiðunni þaðan sem hraun vellur upp úr hraunrásum neðanjarðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Eldfjalla-og náttúruvárhópi Suðurlands. Þar kemur fram vestan við gíginn sé nú myndarleg hrauntjörn sem nærist af hægu innrennsli í gegnum göng sem tengjast beint í gígskálina. Sunnan við gíginn er tekið að myndast tiltölulega slétt helluhraun ofan á úfnara hrauni. Undan storknuðu helluhrauninu er hraunbráð að brjótast fram á fjölmörgum stöðum og er það til marks um að net hraunrása neðanjarðar sé að myndast og þróast. Haldist gosið áfram stöðugt má búast við að þessi þróun haldi áfram og að hraunrásir neðanjarðar muni veita hrauninu langar leiðir frá gígnum. Framvinda helluhrauns er almennt mun hægari en úfnara apalhrauns. Þetta sást vel í gosinu í Geldingadölum 2021 þar sem hraunjaðarinn skreið oftar en ekki fram yfir sem úfið kargahraun, en á seinni stigum var hið úfna hraun hulið sléttu helluhrauni. Á morgun eru tvær vikur frá því að gosið hófst. Gosórói síðastliðna viku hefur verið merkilega stöðugur, fyrir utan stök og tímabundin frávik þegar breytingar hafa orðið á sjálfum gígnum.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira