Jordan Henderson keyptur á tólf milljónir punda Andri Már Eggertsson skrifar 22. júlí 2023 23:00 Steven Gerrard hefur náð í Jordan Henderson Vísir/Getty Al Ettifaq hefur gengið frá kaupum á Jordan Henderson. Kaupverðið er tólf milljónir punda. Jordan Henderson lék 360 leiki með Liverpool þar sem hann vann ensku úrvalsdeildina og Meistaradeildina. Jordan Henderson hefur lokið að hluta til læknisskoðun hjá Al Ettifaq en Henderson mun síðan klára alla læknisskoðunina í tæka tíð. Jordan Henderson skrifar undir þriggja ára samning við Al Ettifaq. Jordan Henderson has completed first part of medical tests as new Al Ettifaq player on Friday. Second part wasn’t today; but very soon. 🔒🇸🇦Deal to be signed next week for £12m plus add-ons fee to Liverpool.Three year contract agreed two weeks ago.Here we go, confirmed. ✔️ pic.twitter.com/ziufYP0hyG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Jordan Henderson kveður Liverpool sem goðsögn en hann hefur verið fyrirliði félagsins frá því að Steven Gerrard hætti árið 2015. Henderson lék 360 leiki fyrir Liverpool og skoraði 29 mörk. Sem fyrirliði vann Henderson ensku úrvalsdeildina með Liverpool árið 2020, meistaradeildina árið 2019 og báðar ensku bikarkeppnirnar Jordan Henderson mun hækka umtalsvert í launum en talið er að hann muni vera með 700 þússund pund á vika hjá Al Ettifaq. Þjálfari Al Ettifaq er Steven Gerrard en þeir léku saman með Liverpool frá 2011 til 2015. Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Jordan Henderson hefur lokið að hluta til læknisskoðun hjá Al Ettifaq en Henderson mun síðan klára alla læknisskoðunina í tæka tíð. Jordan Henderson skrifar undir þriggja ára samning við Al Ettifaq. Jordan Henderson has completed first part of medical tests as new Al Ettifaq player on Friday. Second part wasn’t today; but very soon. 🔒🇸🇦Deal to be signed next week for £12m plus add-ons fee to Liverpool.Three year contract agreed two weeks ago.Here we go, confirmed. ✔️ pic.twitter.com/ziufYP0hyG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 22, 2023 Jordan Henderson kveður Liverpool sem goðsögn en hann hefur verið fyrirliði félagsins frá því að Steven Gerrard hætti árið 2015. Henderson lék 360 leiki fyrir Liverpool og skoraði 29 mörk. Sem fyrirliði vann Henderson ensku úrvalsdeildina með Liverpool árið 2020, meistaradeildina árið 2019 og báðar ensku bikarkeppnirnar Jordan Henderson mun hækka umtalsvert í launum en talið er að hann muni vera með 700 þússund pund á vika hjá Al Ettifaq. Þjálfari Al Ettifaq er Steven Gerrard en þeir léku saman með Liverpool frá 2011 til 2015.
Sádiarabíski boltinn Enski boltinn Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira