Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 11:00 Mbappé í leik með PSG á síðustu leiktíð. Antonio Borga/Getty Images Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain eru á leið til Suður-Kóreu og Japan í æfingaferð. Mikla athygli vakti að Mbappé var hvergi sjáanlegur. Kylian Mbappe was not included in the squad for PSG's pre-season tour to Japan and South Korea pic.twitter.com/W1Yoz0FbAr— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2023 Forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar náð samkomulagi við Real Madríd um að ganga í raðir félagsins sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Mbappé var nálægt því að ganga í raðir Real á sínum tíma en framlengdi á endanum samning sinn við PSG. Sá samningur rennur út næsta sumar og virðist Real ætla sér að bíða eftir að geta fengið þennan magnaða leikmann án þess að þurfa borga fyrir hann. PSG er ekki á þeim buxunum og ætlar sér að selja Mbappé í sumar í stað þess að missa hann frítt. Leikmaðurinn er hins vegar tilbúinn að sitja af sér samninginn til þess að fara frítt næsta sumar. Mbappé er 24 ára gamall framherji sem hefur skorað 40 mörk í 70 leikjum fyrir A-landslið Frakklands. Í 325 leikjum fyrir Monaco og PSG hefur hann skorað 244 mörk og gefið 116 stoðsendingar. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Frakklandsmeistarar París Saint-Germain eru á leið til Suður-Kóreu og Japan í æfingaferð. Mikla athygli vakti að Mbappé var hvergi sjáanlegur. Kylian Mbappe was not included in the squad for PSG's pre-season tour to Japan and South Korea pic.twitter.com/W1Yoz0FbAr— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2023 Forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar náð samkomulagi við Real Madríd um að ganga í raðir félagsins sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Mbappé var nálægt því að ganga í raðir Real á sínum tíma en framlengdi á endanum samning sinn við PSG. Sá samningur rennur út næsta sumar og virðist Real ætla sér að bíða eftir að geta fengið þennan magnaða leikmann án þess að þurfa borga fyrir hann. PSG er ekki á þeim buxunum og ætlar sér að selja Mbappé í sumar í stað þess að missa hann frítt. Leikmaðurinn er hins vegar tilbúinn að sitja af sér samninginn til þess að fara frítt næsta sumar. Mbappé er 24 ára gamall framherji sem hefur skorað 40 mörk í 70 leikjum fyrir A-landslið Frakklands. Í 325 leikjum fyrir Monaco og PSG hefur hann skorað 244 mörk og gefið 116 stoðsendingar.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36 Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Sjá meira
Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36