Mbappé ekki með PSG til Asíu og kominn á sölulista Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 11:00 Mbappé í leik með PSG á síðustu leiktíð. Antonio Borga/Getty Images Framtíð Kylian Mbappé, framherja París Saint-Germain, er áfram til umræðu en franski landsliðsfyrirliðinn fór ekki með liðinu í æfingaferð til Asíu og er kominn á sölulista. Frakklandsmeistarar París Saint-Germain eru á leið til Suður-Kóreu og Japan í æfingaferð. Mikla athygli vakti að Mbappé var hvergi sjáanlegur. Kylian Mbappe was not included in the squad for PSG's pre-season tour to Japan and South Korea pic.twitter.com/W1Yoz0FbAr— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2023 Forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar náð samkomulagi við Real Madríd um að ganga í raðir félagsins sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Mbappé var nálægt því að ganga í raðir Real á sínum tíma en framlengdi á endanum samning sinn við PSG. Sá samningur rennur út næsta sumar og virðist Real ætla sér að bíða eftir að geta fengið þennan magnaða leikmann án þess að þurfa borga fyrir hann. PSG er ekki á þeim buxunum og ætlar sér að selja Mbappé í sumar í stað þess að missa hann frítt. Leikmaðurinn er hins vegar tilbúinn að sitja af sér samninginn til þess að fara frítt næsta sumar. Mbappé er 24 ára gamall framherji sem hefur skorað 40 mörk í 70 leikjum fyrir A-landslið Frakklands. Í 325 leikjum fyrir Monaco og PSG hefur hann skorað 244 mörk og gefið 116 stoðsendingar. Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Frakklandsmeistarar París Saint-Germain eru á leið til Suður-Kóreu og Japan í æfingaferð. Mikla athygli vakti að Mbappé var hvergi sjáanlegur. Kylian Mbappe was not included in the squad for PSG's pre-season tour to Japan and South Korea pic.twitter.com/W1Yoz0FbAr— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 22, 2023 Forráðamenn franska liðsins telja að Mbappé hafi þegar náð samkomulagi við Real Madríd um að ganga í raðir félagsins sumarið 2024 þegar samningur hans við PSG rennur út. Mbappé var nálægt því að ganga í raðir Real á sínum tíma en framlengdi á endanum samning sinn við PSG. Sá samningur rennur út næsta sumar og virðist Real ætla sér að bíða eftir að geta fengið þennan magnaða leikmann án þess að þurfa borga fyrir hann. PSG er ekki á þeim buxunum og ætlar sér að selja Mbappé í sumar í stað þess að missa hann frítt. Leikmaðurinn er hins vegar tilbúinn að sitja af sér samninginn til þess að fara frítt næsta sumar. Mbappé er 24 ára gamall framherji sem hefur skorað 40 mörk í 70 leikjum fyrir A-landslið Frakklands. Í 325 leikjum fyrir Monaco og PSG hefur hann skorað 244 mörk og gefið 116 stoðsendingar.
Fótbolti Franski boltinn Tengdar fréttir Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36 Mest lesið Bruno til bjargar Enski boltinn Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Mbappé ætlar ekki framlengja samning sinn við PSG Kylian Mbappé mun ekki að spila áfram með Paris Saint-Germain þegar samningur hans rennur út næsta sumar. Það bendir því allt til þess að hann verði seldur í sumar. 7. júlí 2023 13:36