Hjalti lætur af störfum í landsliðinu og Pavel tekur við Andri Már Eggertsson skrifar 20. júlí 2023 18:31 Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson á hliðarlínunni í leik gegn Spáni Vísir/Hulda Margrét Breytingar hafa verið gerðar á þjálfarateymi íslenska landsliðsins í körfubolta. Hjalti Þór Vilhjálmsson hefur látið af störfum sem einn aðstoðarþjálfari liðsins. Pavel Ermolinskij kemur í hans stað. Pavel Ermolinskij, er fyrrum landsliðsmaður en hann lék alls 76 landsleiki frá árinu 2004 til 2022. Pavel fór í tvígang á lokamót Eurobasket árið 2015 og 2017. Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson hafa verið aðstoðarþjálfarar Craig Pedersen í A-landsliði karla í körfubolta. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Ulm í Þýskalandi, mun halda áfram í þjálfarateyminu en í stað Hjalta kemur Pavel sem gerði Tindastól að Íslandsmeisturum í vor. KKÍ tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í stuttu samtali við Vísi sagði Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, „Hjalti óskaði eftir því að fá að hætta sjálfur þar sem hann vildi eiga meiri tíma með fjölskyldunni í sumar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi.“ Hjalti Þór Vilhjálmsson tók í síðasta mánuði við kvennaliði Vals sem er ríkjandi Íslandsmeistari í Subway-deild kvenna. Hjalti Þór ásamt Craig Pedersen og Baldri Þór Ragnarssyni framlengdu samning sinn í nóvember á síðasta ári til þriggja ára eða fram yfir Eurobasket 2025. Það var því nokkuð óvænt að breyting hafi verið gerð á landsliðsteyminu en Pavel Ermolinskij hefur komið eins og stormsveipur inn í körfuboltaþjálfun í meistaraflokki. Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í körfubolta, er einn af þeim sem gaf ekki kost á sér í þetta verkefni en Hörður Axel er bróðir Hjalta Þórs Vilhjálmssonar. Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Pavel Ermolinskij, er fyrrum landsliðsmaður en hann lék alls 76 landsleiki frá árinu 2004 til 2022. Pavel fór í tvígang á lokamót Eurobasket árið 2015 og 2017. Hjalti Þór Vilhjálmsson og Baldur Þór Ragnarsson hafa verið aðstoðarþjálfarar Craig Pedersen í A-landsliði karla í körfubolta. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Ulm í Þýskalandi, mun halda áfram í þjálfarateyminu en í stað Hjalta kemur Pavel sem gerði Tindastól að Íslandsmeisturum í vor. KKÍ tilkynnti þetta á heimasíðu sinni í dag. Í stuttu samtali við Vísi sagði Hannes Sigurbjörn Jónsson, framkvæmdastjóri KKÍ, „Hjalti óskaði eftir því að fá að hætta sjálfur þar sem hann vildi eiga meiri tíma með fjölskyldunni í sumar. Þetta var allt gert í sátt og samlyndi.“ Hjalti Þór Vilhjálmsson tók í síðasta mánuði við kvennaliði Vals sem er ríkjandi Íslandsmeistari í Subway-deild kvenna. Hjalti Þór ásamt Craig Pedersen og Baldri Þór Ragnarssyni framlengdu samning sinn í nóvember á síðasta ári til þriggja ára eða fram yfir Eurobasket 2025. Það var því nokkuð óvænt að breyting hafi verið gerð á landsliðsteyminu en Pavel Ermolinskij hefur komið eins og stormsveipur inn í körfuboltaþjálfun í meistaraflokki. Hörður Axel Vilhjálmsson, fyrirliði karlalandsliðs Íslands í körfubolta, er einn af þeim sem gaf ekki kost á sér í þetta verkefni en Hörður Axel er bróðir Hjalta Þórs Vilhjálmssonar.
Körfubolti Landslið karla í körfubolta Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum