Segist aldrei ætla að spila aftur fyrir Fulham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:51 Aleksandar Mitrovic í leik með Fulham á móti Manchester United á Old Trafford. Getty/Matt McNulty Fulham vill að fá mikinn pening fyrir serbneska framherjann Aleksandar Mitrovic og það þýðir að hann kemst ekki í stóra samninginn sinn í Sádí-Arabíu. Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira
Sky Sports segir frá því að Mitrovic hafi sagt ættingjum sínum frá því að hann ætli aldrei að spila aftur fyrir enska félagið. Al-Hilal hefur boðið tvisvar í leikmanninn en báðum tilboðum hefur verið hafnað. Fulham vill fá 52 milljónir punda fyrir þennan 28 ára framherja en það þykir vera allt of hátt í augum margra. Umboðsmaður Mitrovic hefur skorað á Tony Khan að lækka verðmiðann og segir að réttara væri að hann kostaði á bilinu 35 til 45 milljónir punda. Mitrovic ætlaði ekki að fara í æfingaferðina til Bandaríkjanna en lét umboðsmann sinn og fulltrúa leikmannasamtakanna sannfæra sig um að fara með. Það er samt ekki það besta í heimi að hafa fúlan Mitrovic í kringum liðið nú þegar hann er að hóta því við fjölskyldumeðlimi að hann ætli ekki að spila með liðinu í fyrsta leik sem er á móti Everton 12. ágúst. BREAKING! Aleksandar Mitrovic has told relatives he will never play for Fulham again after the club valued him at £52m.It s understood he s angry at being priced out of a move having been the subject of two failed bids from Al-Hilal. pic.twitter.com/P8IWyS7Lh0— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti „Börnin mín fengu mig til að hætta með reiðiköstin“ Fótbolti Náðu loksins Ólympíufaranum á lista FBI yfir hættulegustu glæpamennina Sport Skýrsla Vals: Ekki aftur Handbolti Vill umræðu um sniðgöngu HM vegna Trump Fótbolti Klikaði á Panenka-vítaspyrnu og meiddi sig við það Fótbolti Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Sjá meira