Arsenal lék sér að stjörnuliði MLS-deildarinnar í fyrsta leik Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 07:01 Declan Rice faðmar hér Gabriel Martinelli eftir að sá síðarnefndi skoraði í nótt. AP/Alex Brandon Arsenal byrjaði frábærlega í fyrsta leik sínum með Declan Rice innan borðs og spennan fyrir komandi tímabil varð ekkert minni hjá stuðningsmönnum félagsins. Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum. Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Arsenal liðið er í æfingaferð til Bandaríkjanna og vann 5-0 sigur á stjörnuliði MLS-deildarinnar í Washington, D.C. í nótt. Arsenal win 5-0 and set a new record for biggest win by a guest in an MLS All-Star Game pic.twitter.com/ey4x8hr5ld— B/R Football (@brfootball) July 20, 2023 Stjörnulið MLS deildarinnar mætir árlega erlendu liði á þessum tíma en hefur aldrei tapað eins stórt og í þessum leik í nótt. Gabriel Jesus og Leandro Trossard skoruðu báðir í fyrri hálfleiknum, bæði eftir undirbúning frá Bukayo Saka, og Jorginho skoraði þriðja markið úr vítaspyrnu í upphafi þessi seinni. Gabriel Martinelli og Kai Havertz innsigluðu síðan sigurinn á lokamínútum leiksins. Lionel Messi er ekki byrjaður að spila með Inter Miami og tók ekki þátt í þessum leik. Stjörnulið MLS-deildin var því án stærstu stjörnu sinnar en Wayne Rooney stýrði liðinu. Þetta er annar sigur Arsenal í tveimur leikjum félagsins á móti stjörnuliði MLS-deildarinnar en liðið vann 2-1 árið 2016. Declan Rice, sem Arsenal keypti á dögunum á 105 milljónir punda, kom inn á sem varamaður á 67. mínútu leiksins í sínum fyrsta leik fyrir félagið. Chelsea vann 5-0 sigur á Wrexham í æfingaleik þar sem Ian Maatsen skoraði tvívegis í fyrri hálfleik en í þeim síðari bættu Conor Gallagher, Christopher Nkunku og Ben Chilwell við mörkum.
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira