Fresta því að opna stuðningsmannasvæðið á HM vegna skotárásarinnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2023 06:00 Vopnaðir lögreglumenn sjást hér rétt hjá stupningsmannasvæðnu í Auckland í Nýja Sjálandi. Getty/Buda Mendes Stuðningsmannasvæðið í tengslum HM kvenna í fótbolta er aðeins í nokkra hundrað metra fjarlægð frá staðnum þar sem skotárás varð í borginni Auckland í Nýja-Sjálandi. Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Heimsmeistaramót kvenna í fótbolta hefst í dag þrátt fyrir þessar óhugnanlegu fréttir en þrír eru látnir eftir skotárás á byggingarsvæði. Supporters arrive at Eden Park in Auckland ahead of the opening match of the women's soccer World Cup between co-hosts New Zealand and Norway.#FIFAWWC #FIFA #WorldCup #soccer #football #live #Reuters #sports https://t.co/vlWzX2ANv4— Reuters (@Reuters) July 20, 2023 Borgarstjóri og borgarstjórn Auckland hafa tekið þá ákvörðun að fresta opnun stuðningsmannasvæðisins, svokölluðu Fan Zone, en það átti að opna með glæsibrag í morgun í tengslum við leik Nýja Sjálands og Noregs. Opnunarleikur mótsins hefst núna klukkan sjö að íslenskum tíma. Af virðingu við þá sem létust og alla þá sem þessi skelfilegi atburður snertir þá var tekin sú ákvörðun að fresta hátíðahöldunum á fimmtudag. It is a tremendous embarrassment for Labour that on the first day of the FIFA Women s World Cup, Auckland has been rocked with a mass shooting from an offender on home detention who would have been in jail were it not for Labour s soft-on-crime policies. pic.twitter.com/O43P01mymq— The Zeitgeist (@TheZeitgeistNZ) July 19, 2023 Stuðningsmannasvæðið mun opna á morgun föstudag. Ekki hefur verið lýst yfir hættuástandi í borginni vegna árásarinnar og þetta er ekki talið vera hryðjuverk. Heimsmeistaramótið fer því fram eins og ekkert hafi gerst. Bandaríkin mætir Víetnam í fyrsta leik sínum á laugardaginn kemur og fer sá leikur fram í Auckland sem og leikur Ítalíu og Argentínu 24. júlí. New Zealand police say three people are dead including a gunman after a serious incident in Auckland just hours before the opening game of the Women's World Cup. pic.twitter.com/r39XSkEqmR— Sky Sports News (@SkySportsNews) July 19, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Enski boltinn Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn Í beinni: Fram - Afturelding | Sæti í bikarúrslitaleik í boði Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Newcastle | Alvöru slagur á Anfield Í beinni: Nott. Forest - Arsenal | Skytturnar í Skírisskógi Í beinni: Man Utd - Ipswich | Enda ófarirnar? Í beinni: Tottenham - Man City | Spurs á siglingu Atli Sigurjóns framlengir við KR Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Tannvesen á Mbappé sem spilar ekki í kvöld Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Ótrúlegir taktar á æfingu hjá Pablo Punyed Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Chelsea skrapaði botninn með Southampton Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira