Mendy ekki lengi að finna sér nýtt lið eftir að vera sýknaður Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júlí 2023 10:00 Benjamin Mendy mun spila í Frakklandi í vetur. Christopher Furlong/Getty Images Vinstri bakvörðurinn Benjamin Mendy er genginn í raðir Lorient í Frakklandi. Hann hefur ekki spilað síðan í ágúst 2021 eftir að fjöldi kvenna sakaði hann um nauðgun. Mendy var leikmaður Englandsmeistara Manchester City þegar fjöldi kvenna steig fram og sakaði hann um nauðgun eða tilraun til nauðgunar. Hann þurfti meðal annars að dúsa í hámarksöryggisfangelsi í Manchester meðan málið var rannsakað. Á endanum var hann kærður fyrir sjö nauðganir og eina tilraun til nauðgunar. Sex af þeim ákærum voru felldar niður í janúar á þessu ári en rétta þurfti aftur í tveimur ákæruliðum. Var Mendy fundinn saklaus af kviðdómi fyrir nokkrum dögum og nú hefur hann samið við Lorient í heimalandinu. Benjamin Mendy signe deux ans au FC Lorient. Le communiqué https://t.co/upslF01fWp pic.twitter.com/KzuQSLVD4f— FC LORIENT (@FCLorient) July 19, 2023 Lorient tilkynnti leikmanninn í dag en samningur hans við Man City rann út nýverið. Skrifar Mendy undir samning til ársins 2025. Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. 14. júlí 2023 14:36 „Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. 30. júní 2023 07:01 Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13. janúar 2023 13:17 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Mendy var leikmaður Englandsmeistara Manchester City þegar fjöldi kvenna steig fram og sakaði hann um nauðgun eða tilraun til nauðgunar. Hann þurfti meðal annars að dúsa í hámarksöryggisfangelsi í Manchester meðan málið var rannsakað. Á endanum var hann kærður fyrir sjö nauðganir og eina tilraun til nauðgunar. Sex af þeim ákærum voru felldar niður í janúar á þessu ári en rétta þurfti aftur í tveimur ákæruliðum. Var Mendy fundinn saklaus af kviðdómi fyrir nokkrum dögum og nú hefur hann samið við Lorient í heimalandinu. Benjamin Mendy signe deux ans au FC Lorient. Le communiqué https://t.co/upslF01fWp pic.twitter.com/KzuQSLVD4f— FC LORIENT (@FCLorient) July 19, 2023 Lorient tilkynnti leikmanninn í dag en samningur hans við Man City rann út nýverið. Skrifar Mendy undir samning til ársins 2025.
Fótbolti Franski boltinn Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. 14. júlí 2023 14:36 „Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. 30. júní 2023 07:01 Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13. janúar 2023 13:17 City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Galatasaray - Liverpool | Púllarar í Istanbúl Í beinni: Chelsea - Benfica | Mourinho á Brúnni Í beinni: Víkingur - Valur | Baráttan um 4. sætið Arnar Þór látinn fara frá Gent Í beinni: Þróttur - Breiðablik | Verða Blikakonur meistarar? Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjá meira
Mendy sýknaður Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var sýknaður af ákærum gegn sér þegar breskur dómstóll komst að niðurstöðu í breska Chester Crown Court réttarsalnum í dag. 14. júlí 2023 14:36
„Þetta er í lagi, ég hef sofið hjá 10.000 konum“ Knattspyrnumaðurnn Benjamin Mendy fullvissaði 24 ára gamla konu sem hann nauðgaði um að það væri í lagi því hann hafði „sofið hjá 10.000 konum“ á lífsleiðinni. 30. júní 2023 07:01
Mendy sýknaður af ákæru fyrir sex nauðganir Knattspyrnumaðurinn Benjamin Mendy var í dag sýknaður af nauðgunarákærum á hendur honum eftir sex mánaða réttarhöldum yfir honum. 13. janúar 2023 13:17
City hætti að borga meinta nauðgaranum laun fyrir rúmu ári Englandsmeistarar Manchester City hafa ekki borgað meinta nauðgaranum Benjamin Mendy laun í rúmt ár. 9. nóvember 2022 08:00