Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 08:17 Declan Rice sést hér kominn í Arsenal búninginn. Getty/David Price Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Djovokic segir að það hafi verið eitrað fyrir sér Sport HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti Fleiri fréttir Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Sjá meira