Sett í bann eftir kynjapróf í fyrra en er með á HM kvenna í ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 08:31 Barbra Banda er með fyrirliðbandið hjá Sambíu á þessu heimsmeistaramóti. Getty/Roland Krivec Leikmaður sem mátti ekki taka þátt í Afríkukeppninni í fyrra eftir að hafa ekki staðist kynjapróf hefur fengið grænt ljós hjá Alþjóða knattspyrnusambandinu að taka þátt í heimsmeistaramóti kvenna sem hefst í vikunni. Hin 23 ára gamla Barbra Banda sló í gegn með Sambíu á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 þegar hún skoraði meðal annars þrennu í tveimur leikjum í röð. Hún var aftur á móti hvergi sjáanleg þegar Sambía mætti í Afríkukeppnina í fyrra. How footballer Barbra Banda overcame gender eligibility row ahead of playing in Women's World Cup 2023 https://t.co/YYbNzaB0hV— BBC News (World) (@BBCWorld) July 17, 2023 Allir leikmenn voru þá settir í kynjapróf og þar féll Banda þar sem hún var með of mikið magn af karlhormóninu testósterón. Án hennar tókst Sambíu liðnu engu að síður að tryggja sér bronsverðlaun. The Athletic fjallaði um málið og sagði Banda vera í hópi með Caster Semenya sem eru báðar konur með náttúrulega mikið magn af testósterón. Banda er nú markahæsti leikmaður kínversku deildarinnar með liði sínu Shanghai Shengli. Banda mætir til leiks í góðu formi en það sýndi hún meðal annars með því að skora tvö mörk í 3-2 sigri Sambíu á Þýskalandi fyrir nokkrum dögum. Banda skoraði sigurmarkið í þessum endurkomusigri. Zambia star Barbra Banda has been permitted to play at the Women's World CupShe was banned from the 2022 Africa Cup on Nations for failing gender tests. pic.twitter.com/5imvcWBuyl— The Instigator (@Am_Blujay) July 11, 2023 Þjóðverjar voru allt annað sen sáttir og töluðu margir um hina umdeildu Banda. Samkvæmt reglum FIFA eru það þátttökuþjóðirnar sjálfar sem kanna og votta það að leikmenn þeirra séu konur. Banda fær grænt ljós hjá knattspyrnusambandi Sambíu og þar með FIFA. Sambía er í riðli með Spáni, Japan og Kosta Ríka á HM og það verður mjög spennandi að sjá hvernig þessum þjóðum gengur að stoppa hina mögnuðu Barbra Banda. Zambia debuts at the FIFA Women s World cup this year.Captain Barbra Banda almost didn't make the team after being judged to have too high testosterone levels. But in the World Cup, each team can hold its own investigation. Now Zambia can rely on its strongest player. pic.twitter.com/YXT42FSkr7— BBC News Africa (@BBCAfrica) July 17, 2023 HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira
Hin 23 ára gamla Barbra Banda sló í gegn með Sambíu á Ólympíuleikunum í Tókýó 2021 þegar hún skoraði meðal annars þrennu í tveimur leikjum í röð. Hún var aftur á móti hvergi sjáanleg þegar Sambía mætti í Afríkukeppnina í fyrra. How footballer Barbra Banda overcame gender eligibility row ahead of playing in Women's World Cup 2023 https://t.co/YYbNzaB0hV— BBC News (World) (@BBCWorld) July 17, 2023 Allir leikmenn voru þá settir í kynjapróf og þar féll Banda þar sem hún var með of mikið magn af karlhormóninu testósterón. Án hennar tókst Sambíu liðnu engu að síður að tryggja sér bronsverðlaun. The Athletic fjallaði um málið og sagði Banda vera í hópi með Caster Semenya sem eru báðar konur með náttúrulega mikið magn af testósterón. Banda er nú markahæsti leikmaður kínversku deildarinnar með liði sínu Shanghai Shengli. Banda mætir til leiks í góðu formi en það sýndi hún meðal annars með því að skora tvö mörk í 3-2 sigri Sambíu á Þýskalandi fyrir nokkrum dögum. Banda skoraði sigurmarkið í þessum endurkomusigri. Zambia star Barbra Banda has been permitted to play at the Women's World CupShe was banned from the 2022 Africa Cup on Nations for failing gender tests. pic.twitter.com/5imvcWBuyl— The Instigator (@Am_Blujay) July 11, 2023 Þjóðverjar voru allt annað sen sáttir og töluðu margir um hina umdeildu Banda. Samkvæmt reglum FIFA eru það þátttökuþjóðirnar sjálfar sem kanna og votta það að leikmenn þeirra séu konur. Banda fær grænt ljós hjá knattspyrnusambandi Sambíu og þar með FIFA. Sambía er í riðli með Spáni, Japan og Kosta Ríka á HM og það verður mjög spennandi að sjá hvernig þessum þjóðum gengur að stoppa hina mögnuðu Barbra Banda. Zambia debuts at the FIFA Women s World cup this year.Captain Barbra Banda almost didn't make the team after being judged to have too high testosterone levels. But in the World Cup, each team can hold its own investigation. Now Zambia can rely on its strongest player. pic.twitter.com/YXT42FSkr7— BBC News Africa (@BBCAfrica) July 17, 2023
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Sjá meira