Seinheppinn Tour de France keppandi lenti líka í árekstri á frídeginum sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 14:31 Maxim Van Gils hjólar fyrir Lotto Dstny liðið og er enn með í Frakklandshjólreiðunum þrátt fyrir mörg óhöpp á síðustu dögum. Getty/Dario Belingheri Belgíski hjólreiðamaðurinn Maxim van Gils er búinn að taka út sinn skammt af árekstrinum í Frakklandshjólreiðunum og gott betur. Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023 Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Hinn 23 ára gamli Van Gils er búinn að lenda tvívegis í keppninni sjálfri en til að bæta gráu ofan á svart þá lenti hann líka í árekstri á frídegi sínum. Keppendur í Tour de France fengu frídag til að jafna sig eftir hörð átök upp fjallshlíðar Alpanna. Maxim Van Gils valt op rustdag tijdens fietstochtje met vader die pols breekt, Tour komt niet in gevaar voor klimtalent https://t.co/PLu0znYHTA— Nieuwsblad.be (@Nieuwsblad_be) July 17, 2023 Van Gils vildi eitthvað liðka sig á hjólinu en það endaði ekki betur en svo en hann klessti á vörubíl. Hjólreiðamaðurinn var út að hjóla með föður sínum þegar vörubílinn svínaði á hann í brekku. Það hljómar vissulega mjög illa en sem betur fer slasaðist hann ekkert alvarlega. „Það brotnaði ekkert,“ staðfesti liðslæknirinn Peter Plessers. Faðir hans Van Gils var ekki eins heppinn því hann úlnliðsbrotnaði. „Honum er illt í öxlinni en slapp við beinbrot. Maxim vill ná að hjóla alla leið til París,“ sagði Plessers sem starfar fyrir Lotto-Dstny liðið. Belginn hafði dottið tvisvar í keppninni, fyrst á öðrum keppnisagi á leið til San Sebastián og svo aftur á laugardaginn á fjórtándu keppnisleið. Það hefur verið mikið um árekstra síðustu keppnisdagana í Tour de France. Það er samt fullt langt gengið þegar hjólreiðakapparnir eru ekki óhultir á frídögunum heldur. Update on @maximvangils, who crashed during a training ride today but is luckily able to continue the #TDF2023.https://t.co/n19RxPUECK— Lotto Dstny (@lotto_dstny) July 17, 2023
Hjólreiðar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim KFG sektað um 30 þúsund vegna kynþáttaníðs Börsungar skoruðu sjö Albert og félagar unnu loks leik Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Martínez hetja Rauðu djöflanna Guðmundur hefur trú á Slóveníu Dagný kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Eftir sjö töp í röð tókst Leicester að vinna Tottenham Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Steinþögðu og sköpuðu skrýtið andrúmsloft á San Siro Karólína hóf árið á stoðsendingu Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Grindavík fær félaga Kane sem spilaði í NBA „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti