Slógust með hníf og sög í miðborginni Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 17. júlí 2023 17:31 Mennirnir slógust í miðborg Reykjavíkur. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu skarst í leikinn í dag þar sem tveir menn slógust með hníf og sög í miðborg Reykjavíkur. Þetta er meðal þess sem fram kemur í dagbók lögreglu. Þar segir að lögreglan viti ekki hvað mönnunum gekk til. Þeir voru báðir handteknir og vistaðir í fangageymslur vegna málsins. Nóg var um að vera í miðborginni en lögregla hafði meðal annars afskipti af pari sem hafði verið að taka í hurðahúna. Parið reyndist vera í annarlegu ástandi og kvaðst vera að reyna að komast heim til sín. Lögregla ók þeim heim. Þjófnaður í kjötvöruverslun og á hárgreiðslustofu Þá barst lögreglu tilkynningu um þjófnað í miðborginni þar sem einstaklingur hafði stolið töluverðu af kjötvöru. Viðkomandi var viðskotaillur og hreytti fúkyrðum í lögreglumenn við afskiptin. Málið var leyst á vettvangi. Lögreglu barst einnig tilkynning um innbrot og þjófnað á hárgreiðslustofu í úthverfi borgarinnar. Búið var að taka nokkuð af hársnyrtivörum en eigandi var með önnur verðmæti í tryggri hirslu. Málið er í rannsókn. Auk þess hafði lögregla afskipti af manni sem stal vörum vopnaður hnífi úr verslun í Kópavogi. Hann hafði hlaupið á brott en lögregla hafði upp á honum. Hann á von á kæru vegna vopnalagabrots og þjófnaðar. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Þar segir að lögreglan viti ekki hvað mönnunum gekk til. Þeir voru báðir handteknir og vistaðir í fangageymslur vegna málsins. Nóg var um að vera í miðborginni en lögregla hafði meðal annars afskipti af pari sem hafði verið að taka í hurðahúna. Parið reyndist vera í annarlegu ástandi og kvaðst vera að reyna að komast heim til sín. Lögregla ók þeim heim. Þjófnaður í kjötvöruverslun og á hárgreiðslustofu Þá barst lögreglu tilkynningu um þjófnað í miðborginni þar sem einstaklingur hafði stolið töluverðu af kjötvöru. Viðkomandi var viðskotaillur og hreytti fúkyrðum í lögreglumenn við afskiptin. Málið var leyst á vettvangi. Lögreglu barst einnig tilkynning um innbrot og þjófnað á hárgreiðslustofu í úthverfi borgarinnar. Búið var að taka nokkuð af hársnyrtivörum en eigandi var með önnur verðmæti í tryggri hirslu. Málið er í rannsókn. Auk þess hafði lögregla afskipti af manni sem stal vörum vopnaður hnífi úr verslun í Kópavogi. Hann hafði hlaupið á brott en lögregla hafði upp á honum. Hann á von á kæru vegna vopnalagabrots og þjófnaðar.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent Gefa út lag með látnum syni og félaga Innlent Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Innlent Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Innlent Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Innlent Sigurræða Trump í heild sinni Erlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Íþróttamaður ársins fékk ekki að líftryggja sig vegna BMI-stuðulsins Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira