Lukaku í óvissu út af Harry Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 08:45 Harry Kane og Romelu Lukaku gætu báðir verið á leiðinni í nýtt lið í nýrri deild. Getty/Tottenham Hotspur Framtíð knattspyrnumannsins Romelu Lukaku er enn óljós en það verður ólíklegra með hverjum deginum að hann spili áfram með Internazionale á Ítalíu. Staðan á Lukaku er meðal annars sögð í uppnámi vegna þess að tveir líklegir kaupendur eru að bíða eftir Harry Kane. Simon Stone á breska ríkisútvarpinu fór meðal annars yfir stöðu mála í vef BBC í morgun. Bæði Bayern München og Paris Saint-Germain hafa áhuga á Harry Kane og eru sögð muni ekki skoða aðra möguleika fyrr en kemur á hreint hvort fyrirliði Tottenham sé falur. Romelu Lukaku won't travel to USA with Chelsea. He'll be back early next week to train but Pochettino is 100% aligned with the board: getting 40m for him is one of the priorities now. Inter, deal off. Juventus, depending on Vlahovic-PSG. Saudi, still waiting and hoping. pic.twitter.com/svosMcO1OG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 16, 2023 Tottenham heldur því áfram fram að Kane sé ekki til sölu en umrædd félög gefast ekki upp. Kane er sagður vilja komast í burtu en er engu að síður byrjaður að æfa með Tottenham. Dusan Vlahovic hjá Juventus og Randal Kolo Muani hjá Eintracht Frankfurt þykja líklegir kostir fyrir Tottenham en Kane verður seldur. Lukaku þarf því að bíða og sjá til hvað verður hjá honum. Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann en tilboð Internazionale var ekki nálægt því sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Þá lítur út fyrir að Lukau hafi verið að daðra við önnur félög í langan tíma þegar forráðamenn Inter héldu að hann vildi spila áfram hjá þeim. Lukaku fer líklega ekki með Chelsea í æfingaferðina til Bandaríkjanna en flýgur yfir Atlantshafið í dag. Um helgina blandaði Juventus sér í málið og forráðamenn Inter voru ekki sáttir með það að Lukaku talaði við Juve. Mál Lukaku urðu fyrir vikið enn flóknari. Lukaku deal situation Inter final bid: 35m plus 5m add ons. Inter have still NO answer from Lukaku to close the deal. Juventus sent 37.5m + 2.5m bid to Chelsea but ONLY valid if they sell Vlahovi . Lukaku spoke to Juventus; Inter not happy with that. pic.twitter.com/CfqzSz1Wau— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira
Staðan á Lukaku er meðal annars sögð í uppnámi vegna þess að tveir líklegir kaupendur eru að bíða eftir Harry Kane. Simon Stone á breska ríkisútvarpinu fór meðal annars yfir stöðu mála í vef BBC í morgun. Bæði Bayern München og Paris Saint-Germain hafa áhuga á Harry Kane og eru sögð muni ekki skoða aðra möguleika fyrr en kemur á hreint hvort fyrirliði Tottenham sé falur. Romelu Lukaku won't travel to USA with Chelsea. He'll be back early next week to train but Pochettino is 100% aligned with the board: getting 40m for him is one of the priorities now. Inter, deal off. Juventus, depending on Vlahovic-PSG. Saudi, still waiting and hoping. pic.twitter.com/svosMcO1OG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 16, 2023 Tottenham heldur því áfram fram að Kane sé ekki til sölu en umrædd félög gefast ekki upp. Kane er sagður vilja komast í burtu en er engu að síður byrjaður að æfa með Tottenham. Dusan Vlahovic hjá Juventus og Randal Kolo Muani hjá Eintracht Frankfurt þykja líklegir kostir fyrir Tottenham en Kane verður seldur. Lukaku þarf því að bíða og sjá til hvað verður hjá honum. Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann en tilboð Internazionale var ekki nálægt því sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Þá lítur út fyrir að Lukau hafi verið að daðra við önnur félög í langan tíma þegar forráðamenn Inter héldu að hann vildi spila áfram hjá þeim. Lukaku fer líklega ekki með Chelsea í æfingaferðina til Bandaríkjanna en flýgur yfir Atlantshafið í dag. Um helgina blandaði Juventus sér í málið og forráðamenn Inter voru ekki sáttir með það að Lukaku talaði við Juve. Mál Lukaku urðu fyrir vikið enn flóknari. Lukaku deal situation Inter final bid: 35m plus 5m add ons. Inter have still NO answer from Lukaku to close the deal. Juventus sent 37.5m + 2.5m bid to Chelsea but ONLY valid if they sell Vlahovi . Lukaku spoke to Juventus; Inter not happy with that. pic.twitter.com/CfqzSz1Wau— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Sjá meira