Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 17:00 Inngangurinn frægi inn í stúku gestanna á Kenilworth Road, sem er heimavöllur Luton Town. Getty/Joe Giddens Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira
Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Sjá meira