Arsene Wenger trúir því að Arsenal vinni titilinn eftir komu Rice Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 12:00 Declan Rice var endanlega staðfestur sem leikmaður Arsenal um helgina. Félagið ætlar sér stóra hluti með enska landsliðsmiðjumanninn innanborðs. Getty/David Price Arsene Wenger er síðasti knattspyrnustjórinn til að gera Arsenal að Englandsmeisturum fyrir að verða tuttugu árum en Frakkinn hefur trú að það breytist á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal hefur eytt stórum fjárhæðum í öfluga leikmenn í sumar og var í efsta sætinu stærsta hluta síðasta tímabils áður en liðið gaf eftir í baráttunni við Manchester City. Nú síðast gekk félagið frá kaupunum á enska landsliðsmiðjumanninum Declan Rice. Arsene Wenger on Rice: I think it is a good investment, Overall, personally I think they have made good buys as they are players who are now mature, 23,24, and still young so can stay together for a few years. I had to cope with no money at all, so you have to find a pic.twitter.com/uyN4Q7if01— afcsphere (@afcsphere) July 16, 2023 Hefði Wenger eytt 105 milljónum punda í Declan Rice? „Ef ég hefði svo mikla peninga, af hverju ekki? Áður fyrr höfðum við engan pening og urðum að fara aðra leið. Nú stendur Arsenal vel fjárhagslega og er að fjárfesta í leikmönnum sem þeir trúa að geti fært liðinu titilinn,“ sagði Arsene Wenger í viðtali á Eurosport. „Þetta er mjög góð fjárfesting. Heilt yfir er ég er mjög ánægður með þessi kaup liðsins í sumar og tel að þetta séu rétt kaup. Þetta eru allt þroskaðir leikmenn í kringum 23 til 24 ára sem eru enn ungir,“ sagði Wenger. „Þeir geta verið saman í mörg ár en þa verður auðvitað meiri pressa á þeim á þessu tímabili heldur en í fyrra. Þeir lærðu mjög mikið á síðasta tímabili og þeir geta sýnt að þeir ráði betur við slíka pressu,“ sagði Wenger. Hverjar telur Wenger vera líkurnar á því að Arsenal vinni sinni fyrsta enska meistaratitil síðan 2004? „Ég hef trú á því að við vinnum meistaratitilinn og svo einfalt er það. Ég hef minni efasemdir um Arsenal en hjólakeppnina í dag,“ sagði Wenger en viðtalið var tekið á Tour de France. Það má sjá þetta hér fyrir neðan en til að sjá myndbandið með viðtalinu verði að fletta til hægri. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport) Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira
Arsenal hefur eytt stórum fjárhæðum í öfluga leikmenn í sumar og var í efsta sætinu stærsta hluta síðasta tímabils áður en liðið gaf eftir í baráttunni við Manchester City. Nú síðast gekk félagið frá kaupunum á enska landsliðsmiðjumanninum Declan Rice. Arsene Wenger on Rice: I think it is a good investment, Overall, personally I think they have made good buys as they are players who are now mature, 23,24, and still young so can stay together for a few years. I had to cope with no money at all, so you have to find a pic.twitter.com/uyN4Q7if01— afcsphere (@afcsphere) July 16, 2023 Hefði Wenger eytt 105 milljónum punda í Declan Rice? „Ef ég hefði svo mikla peninga, af hverju ekki? Áður fyrr höfðum við engan pening og urðum að fara aðra leið. Nú stendur Arsenal vel fjárhagslega og er að fjárfesta í leikmönnum sem þeir trúa að geti fært liðinu titilinn,“ sagði Arsene Wenger í viðtali á Eurosport. „Þetta er mjög góð fjárfesting. Heilt yfir er ég er mjög ánægður með þessi kaup liðsins í sumar og tel að þetta séu rétt kaup. Þetta eru allt þroskaðir leikmenn í kringum 23 til 24 ára sem eru enn ungir,“ sagði Wenger. „Þeir geta verið saman í mörg ár en þa verður auðvitað meiri pressa á þeim á þessu tímabili heldur en í fyrra. Þeir lærðu mjög mikið á síðasta tímabili og þeir geta sýnt að þeir ráði betur við slíka pressu,“ sagði Wenger. Hverjar telur Wenger vera líkurnar á því að Arsenal vinni sinni fyrsta enska meistaratitil síðan 2004? „Ég hef trú á því að við vinnum meistaratitilinn og svo einfalt er það. Ég hef minni efasemdir um Arsenal en hjólakeppnina í dag,“ sagði Wenger en viðtalið var tekið á Tour de France. Það má sjá þetta hér fyrir neðan en til að sjá myndbandið með viðtalinu verði að fletta til hægri. View this post on Instagram A post shared by Eurosport (@eurosport)
Enski boltinn Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Sjá meira