Krefjast fjögurra vikna áframhaldandi varðhalds vegna manndráps á Selfossi Helena Rós Sturludóttir skrifar 14. júlí 2023 12:00 Maðurinn hefur verið í gæsluvarðahaldi í ellefu vikur. Vísir Lögreglan á Suðurlandi hefur óskað eftir áframhaldandi gæsluvarðhaldi yfir karlmanni á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið ungri konu að bana á Selfossi í lok apríl. Von er á niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands síðar í dag. Ellefu vikur eru nú liðnar frá því að maðurinn var fyrst úrskurðaður í gæsluvarðhald. Maðurinn var handtekinn í heimahúsi á Selfossi síðdegis 27. apríl síðastliðinn þar sem kona á þrítugsaldri fannst látin og var daginn eftir úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir lögreglu hafa lagt fram kröfu um áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir manninum í morgun. Í lögum kemur fram að ekki sé heimilt að úrskurða sakborning til að sæta gæsluvarðhaldi lengur en í tólf vikur nema að mál hafi verið höfðað gegn honum nema brýnir rannsóknarhagsmunir krefjist þess. „Við erum því miður ekki komin á þann stað að geta gefið út ákæru enn þá en við munum óska eftir gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Það er enn þá það mikið af gögnum sem eru ekki enn komin til okkar þannig það er okkar eini kostur,“ segir Sveinn Kristján. Beðið sé eftir loka krufningarskýrslu ásamt töluverðum tæknigögnum, símagögnum og öðru slíku. Vonir standi til um að niðurstaða héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald liggi fyrir síðar í dag. Grunur um manndráp á Selfossi Árborg Lögreglumál Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi á Selfossi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana á Selfossi í lok apríl hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 10. maí 2023 17:30 Rannsókn beinist að hugsanlegu manndrápi Rannsókn lögreglu á andláti ungrar konu á Selfossi í síðustu viku beinist nú að hugsanlegu manndrápi til samræmis við bráðabirgðaniðurstöður krufningar. Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald til 19. maí yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við málið. Maðurinn var leiddur fyrir dómara nú fyrir stundu. 5. maí 2023 16:42 Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 5. maí 2023 10:40 Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. 4. maí 2023 20:37 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Sjá meira
Maðurinn var handtekinn í heimahúsi á Selfossi síðdegis 27. apríl síðastliðinn þar sem kona á þrítugsaldri fannst látin og var daginn eftir úrskurðaður í gæsluvarðhald vegna málsins. Sveinn Kristján Rúnarsson, yfirlögregluþjónn, segir lögreglu hafa lagt fram kröfu um áframhaldandi fjögurra vikna gæsluvarðhald yfir manninum í morgun. Í lögum kemur fram að ekki sé heimilt að úrskurða sakborning til að sæta gæsluvarðhaldi lengur en í tólf vikur nema að mál hafi verið höfðað gegn honum nema brýnir rannsóknarhagsmunir krefjist þess. „Við erum því miður ekki komin á þann stað að geta gefið út ákæru enn þá en við munum óska eftir gæsluvarðhaldi á grundvelli rannsóknarhagsmuna. Það er enn þá það mikið af gögnum sem eru ekki enn komin til okkar þannig það er okkar eini kostur,“ segir Sveinn Kristján. Beðið sé eftir loka krufningarskýrslu ásamt töluverðum tæknigögnum, símagögnum og öðru slíku. Vonir standi til um að niðurstaða héraðsdóms um áframhaldandi gæsluvarðhald liggi fyrir síðar í dag.
Grunur um manndráp á Selfossi Árborg Lögreglumál Tengdar fréttir Áfram í gæsluvarðhaldi á Selfossi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana á Selfossi í lok apríl hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 10. maí 2023 17:30 Rannsókn beinist að hugsanlegu manndrápi Rannsókn lögreglu á andláti ungrar konu á Selfossi í síðustu viku beinist nú að hugsanlegu manndrápi til samræmis við bráðabirgðaniðurstöður krufningar. Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald til 19. maí yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við málið. Maðurinn var leiddur fyrir dómara nú fyrir stundu. 5. maí 2023 16:42 Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 5. maí 2023 10:40 Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. 4. maí 2023 20:37 Mest lesið Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Erlent Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Innlent Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Erlent Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Innlent Fleiri fréttir Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír karlmenn handteknir fyrir þjófnað í Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Sjá meira
Áfram í gæsluvarðhaldi á Selfossi Karlmaður á þrítugsaldri sem grunaður er um að hafa orðið konu að bana á Selfossi í lok apríl hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald. 10. maí 2023 17:30
Rannsókn beinist að hugsanlegu manndrápi Rannsókn lögreglu á andláti ungrar konu á Selfossi í síðustu viku beinist nú að hugsanlegu manndrápi til samræmis við bráðabirgðaniðurstöður krufningar. Héraðsdómur Suðurlands hefur framlengt gæsluvarðhald til 19. maí yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við málið. Maðurinn var leiddur fyrir dómara nú fyrir stundu. 5. maí 2023 16:42
Lögregla fundar með fjölskyldu hinnar látnu í dag Lögreglan á Suðurlandi telur sig vera komna með nokkuð skýra mynd af atburðarrásinni sem leiddi til andláts konu á Selfossi í síðustu viku. Farið hefur verið fram á gæsluvarðhald yfir öðrum af tveimur mönnum sem handteknir voru í tengslum við andlátið en hinum hefur verið sleppt. Lögregla mun funda með aðstandendum hinnar látnu í dag. 5. maí 2023 10:40
Annar laus úr gæsluvarðhaldi í Selfossmálinu Lögreglan á Suðurlandi hefur sleppt öðrum manninum úr gæsluvarðhaldi sem handtekinn var í tengslum við andlát ungrar konu á Selfossi. Krafa hefur verið gerð um að hinn maðurinn sæti áfram gæsluvarðhaldi. 4. maí 2023 20:37