Tvö tonn af vatni í senn Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. júlí 2023 12:01 Þyrlur Landhelgisgæslunnar hafa verið nýttar til að slökkva gróðurelda. Vísir/Vilhelm Slökkvistarf Landhelgisgæslunnar við gosstöðvarnar á Reykjanesskaga hefur gengið vel að sögn stýrimanns. Notast er við skjólur sem rúma um tvö tonn af vatni. Gæslan sinnir slökksvistarfinu í samstarfi við slökkviliðið í Grindavík. Nokkuð hefur borið á gróðureldum við gosstöðvarnar, en gæslan hefur einblínt á svæðið norðan við gosstöðvarnar á meðan slökkviliðið hefur unnið að því að slökkva elda nálægt gönguleiðum að eldgosinu í Litla-Hrút. Stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni segir að reynt sé að sinna slökkvistarfinu eins mikið og hægt er, að ósk Almannavarna. „Við erum með svokallaða skjólu undir þyrlunum, sem við fyllum af vatni eða sjó eftir aðstæðum og sleppum því yfir elda til að slökkva þá,“ segir Gunnar Örn Arnarson stýrimaður. Í gær hafi verið farnar margar ferðir yfir svæðið á þyrlunni TF-EIR, og því mikið vatn sem hellt var á eldana. „Þeir taka sirka tvö tonn af vatni eða sjó í skjóluna, sem þeir þá fara með í hverri ferð. Þetta voru 14 ferðir sem þeir fóru í gær.“ Ekki hafi þurft að sækja slasaða ferðamenn á gosstöðvarnar með þyrlu frá því gosið hófst. Hins vegar hafi vísindamenn fengið að fljúga með þyrlum Gæslunnar. „Svo lentum við nú í því í fyrradag, þegar við vorum með slökkviskjóluna að þurfa að hætta því og fara í verkefni austur í Þjórsárdal. Þannig að við erum til taks,“ segir Gunnar Örn. Í tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands kemur fram að samkvæmt hraunflæðimælingum frá upphafi goss og þar til í gær sé meðalhraunflæði gossins um 13 rúmmetrar á sekúndu, sem er svipað og mest var í eldgosinu í Meradölum fyrir tveimur árum síðan. Heildarrúmmál hraunsins sé nú 3,4 milljón rúmmetrar og flatarmálið um 0.4 ferkílómetrar. Eldgos og jarðhræringar Landhelgisgæslan Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira
Gæslan sinnir slökksvistarfinu í samstarfi við slökkviliðið í Grindavík. Nokkuð hefur borið á gróðureldum við gosstöðvarnar, en gæslan hefur einblínt á svæðið norðan við gosstöðvarnar á meðan slökkviliðið hefur unnið að því að slökkva elda nálægt gönguleiðum að eldgosinu í Litla-Hrút. Stýrimaður hjá Landhelgisgæslunni segir að reynt sé að sinna slökkvistarfinu eins mikið og hægt er, að ósk Almannavarna. „Við erum með svokallaða skjólu undir þyrlunum, sem við fyllum af vatni eða sjó eftir aðstæðum og sleppum því yfir elda til að slökkva þá,“ segir Gunnar Örn Arnarson stýrimaður. Í gær hafi verið farnar margar ferðir yfir svæðið á þyrlunni TF-EIR, og því mikið vatn sem hellt var á eldana. „Þeir taka sirka tvö tonn af vatni eða sjó í skjóluna, sem þeir þá fara með í hverri ferð. Þetta voru 14 ferðir sem þeir fóru í gær.“ Ekki hafi þurft að sækja slasaða ferðamenn á gosstöðvarnar með þyrlu frá því gosið hófst. Hins vegar hafi vísindamenn fengið að fljúga með þyrlum Gæslunnar. „Svo lentum við nú í því í fyrradag, þegar við vorum með slökkviskjóluna að þurfa að hætta því og fara í verkefni austur í Þjórsárdal. Þannig að við erum til taks,“ segir Gunnar Örn. Í tilkynningu frá Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands kemur fram að samkvæmt hraunflæðimælingum frá upphafi goss og þar til í gær sé meðalhraunflæði gossins um 13 rúmmetrar á sekúndu, sem er svipað og mest var í eldgosinu í Meradölum fyrir tveimur árum síðan. Heildarrúmmál hraunsins sé nú 3,4 milljón rúmmetrar og flatarmálið um 0.4 ferkílómetrar.
Eldgos og jarðhræringar Landhelgisgæslan Eldgos á Reykjanesskaga Slökkvilið Gróðureldar á Íslandi Gróðureldar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Sjá meira