Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 19:15 Trent-Alexander Arnold þarf að spila vel á næsta tímabili enda einn af lykilmönnum Liverpool. Vísir/getty Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það. Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold. Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Fótbolti Þjálfari Sverris rekinn eftir tvo leiki Sport Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sport „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Bellingham batnaði hraðar en búist var við Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sport Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Fótbolti City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira