Ferðmannastraumurinn í júní sambærilegur við metárið 2018 Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. júlí 2023 09:23 Ferðamannastraumurinn frá landinu í júní var sambærilegur við júní metárið 2018. Vísir/Vilhelm Brottfarir erlendra farþega frá Íslandi um Keflavíkurvöll voru um 233 þúsund í júní síðastliðnum en um er að ræða álíka margar brottfarir og í júní 2018, sem var metár. Frá þessu er greint í tilkynningu frá Ferðamálstofu. Ein af hverjum fimm brottförum var vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurvöll voru 55 þúsund, eða um 77 prósent af því sem var árið 2018. „Flestar brottfarir í júní, um 101 þúsund talsins, voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna (43,3% af heild) en Bandaríkjamenn hafa verið stærsta þjóðernið í júnímánuði frá árinu 2011. Brottfarir Þjóðverja voru í öðru sæti, tæplega 18 þúsund talsins eða 7,6% af heild,“ segir í tilkynningunni. Brottfarir Pólverja voru í þriðja sæti og Breta í fjórða. Þar á eftir fylgdu Frakkar, Hollendingar, Spánverjar, Kanadamenn, Ítalir og Svíar. Frá áramótum hafa 953 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi um Keflavíkurvöll sem er 51 prósent aukning frá sama tíma í fyrra. Fjöldinn frá áramótum er um 90,7 prósent af fjöldanum sama tímabil árið 2018. „Brottfarir Íslendinga voru um 55.300 í júní eða 16,1% færri en þær mældust í sama mánuði í fyrra (2022). Mest hafa brottfarir Íslendinga mæst 71.200 í júnímánuði árið 2018. Frá áramótum (jan-júní ) hafa brottfarir Íslendinga mælst um 293 þúsund eða 90,8% af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2018 þegar mest var.“ Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu frá Ferðamálstofu. Ein af hverjum fimm brottförum var vegna Bandaríkjamanna. Brottfarir Íslendinga um Keflavíkurvöll voru 55 þúsund, eða um 77 prósent af því sem var árið 2018. „Flestar brottfarir í júní, um 101 þúsund talsins, voru tilkomnar vegna Bandaríkjamanna (43,3% af heild) en Bandaríkjamenn hafa verið stærsta þjóðernið í júnímánuði frá árinu 2011. Brottfarir Þjóðverja voru í öðru sæti, tæplega 18 þúsund talsins eða 7,6% af heild,“ segir í tilkynningunni. Brottfarir Pólverja voru í þriðja sæti og Breta í fjórða. Þar á eftir fylgdu Frakkar, Hollendingar, Spánverjar, Kanadamenn, Ítalir og Svíar. Frá áramótum hafa 953 þúsund erlendir farþegar farið frá Íslandi um Keflavíkurvöll sem er 51 prósent aukning frá sama tíma í fyrra. Fjöldinn frá áramótum er um 90,7 prósent af fjöldanum sama tímabil árið 2018. „Brottfarir Íslendinga voru um 55.300 í júní eða 16,1% færri en þær mældust í sama mánuði í fyrra (2022). Mest hafa brottfarir Íslendinga mæst 71.200 í júnímánuði árið 2018. Frá áramótum (jan-júní ) hafa brottfarir Íslendinga mælst um 293 þúsund eða 90,8% af því sem þær mældust á sama tímabili árið 2018 þegar mest var.“
Ferðamennska á Íslandi Keflavíkurflugvöllur Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Fleiri fréttir Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Sjá meira