„Þessi deild er bara klikkuð“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. júlí 2023 17:31 Todor Hristov, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. ÍBV vann leikinn 2-0 með mörkum í síðari hálfleik frá Holly Taylor Oneill og Olgu Sevcova og lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Hvernig líður Todor með sigurinn? „Mjög vel. Þór/KA er með mjög gott lið og þetta er reyndar eitt af toppliðunum eins og staðan er í deildinni og það er frábært að fara héðan með þrjú stig.“ „Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við vorum búin að skipuleggja leikinn svolítið vel en við gerum það alltaf en stundum gengur það ekki eins vel og í dag en ég er mjög ánægður að sjá að það gekk vel í dag.“ Allir þrír erlendu leikmenn Þór/KA voru fjarverandi í dag vegna landsliðsverkefna; Tahnai Annis, Dominique Randle og Melissa Lowder. Hjálpaði það ÍBV í dag að Þór/KA skyldi vera án þessara lykilleikmanna? „Já það er alltaf plús fyrir okkur þegar hitt liðið er að missa lykilleikmenn þannig ég get sagt já.“ Nú tekur við mánaðar hlé á Bestu deildinni vegna heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Hvernig hyggst Todor nýta hléið? „Það er svolíti blandað hjá okkur. Hópurinn hjá okkur er þannig að við erum með margar stelpur úr 2. flokki þannig það eru leikir hjá 2.flokk. Sumar þurfa smá pásu og hvíld þannig við ætlum svolítið að blanda þessu en ég held að það sé bara mjög spennandi þó að við fáum frí núna en það er ekki alveg þannig, við erum bara áfram að vinna með hópinn sem er til.“ ÍBV fer með sigrinum upp fyrir Tindastól og Keflavík og mun sitja í 7. sæti deildarinnar á meðan á landsleikjapásunni stendur. „Það er 100 prósent jákvætt ég ætla að vera hreinskilinn en ég var aldrei farinn það langt að hugsa um eitthvað fallsæti og þið sjáið sjálfir að þessu deild er bara klikkuð og ég er að meina þetta í góðu að allir geta unnið alla. Það er svolítið snemmt að fara í einhverja svona hugsun þannig ég var aldrei þar til að vera hreinskilinn en samt er það gott“, sagði Todor að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
ÍBV vann leikinn 2-0 með mörkum í síðari hálfleik frá Holly Taylor Oneill og Olgu Sevcova og lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Hvernig líður Todor með sigurinn? „Mjög vel. Þór/KA er með mjög gott lið og þetta er reyndar eitt af toppliðunum eins og staðan er í deildinni og það er frábært að fara héðan með þrjú stig.“ „Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við vorum búin að skipuleggja leikinn svolítið vel en við gerum það alltaf en stundum gengur það ekki eins vel og í dag en ég er mjög ánægður að sjá að það gekk vel í dag.“ Allir þrír erlendu leikmenn Þór/KA voru fjarverandi í dag vegna landsliðsverkefna; Tahnai Annis, Dominique Randle og Melissa Lowder. Hjálpaði það ÍBV í dag að Þór/KA skyldi vera án þessara lykilleikmanna? „Já það er alltaf plús fyrir okkur þegar hitt liðið er að missa lykilleikmenn þannig ég get sagt já.“ Nú tekur við mánaðar hlé á Bestu deildinni vegna heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Hvernig hyggst Todor nýta hléið? „Það er svolíti blandað hjá okkur. Hópurinn hjá okkur er þannig að við erum með margar stelpur úr 2. flokki þannig það eru leikir hjá 2.flokk. Sumar þurfa smá pásu og hvíld þannig við ætlum svolítið að blanda þessu en ég held að það sé bara mjög spennandi þó að við fáum frí núna en það er ekki alveg þannig, við erum bara áfram að vinna með hópinn sem er til.“ ÍBV fer með sigrinum upp fyrir Tindastól og Keflavík og mun sitja í 7. sæti deildarinnar á meðan á landsleikjapásunni stendur. „Það er 100 prósent jákvætt ég ætla að vera hreinskilinn en ég var aldrei farinn það langt að hugsa um eitthvað fallsæti og þið sjáið sjálfir að þessu deild er bara klikkuð og ég er að meina þetta í góðu að allir geta unnið alla. Það er svolítið snemmt að fara í einhverja svona hugsun þannig ég var aldrei þar til að vera hreinskilinn en samt er það gott“, sagði Todor að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Íslenski boltinn Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira