Ein sú allra besta leggur skóna á hilluna að tímabilinu loknu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 19:31 Hefur ákveðið að kalla þetta gott að tímabilinu loknu. Jose Breton/Getty Images Megan Rapinoe, ein albesta knattspyrnukona allra tíma, hefur staðfest að takkaskórnir fara upp í hillu þegar tímabilinu í Bandaríkjunum lýkur. Frá þessu greindi hin 38 ára gamla Rapinoe frá á samfélagsmiðlum sínum fyrr í dag. Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Rapinoe hefur frá árinu 2013 spilað fyrir OL Reign í Bandaríkjunum en á ferli sínum hefur hún spilað í Bandaríkjunum, Ástralíu og Frakklandi. Þá hún að baki 199 A-landsleiki fyrir Bandaríkin og hefur skorað í þeim 63 mörk. It is with a deep sense of peace & gratitude that I have decided this will be my final season playing this beautiful game. I never could have imagined the ways in which soccer would shape & change my life forever, but by the look on this little girl s face, she knew all along. pic.twitter.com/XGZ1T9i7Wy— Megan Rapinoe (@mPinoe) July 8, 2023 Ásamt því að láta mikið að sér kveða utan vallar og standa fast á sínu, bæði er kemur að réttindum kvenna sem og mannréttindum almennt, þá hefur Rapinoe verið einkar sigursæl. Varð hún heimsmeistari með Bandaríkjunum bæði árið 2015 og 2019. Rapinoe var valin besti leikmaður heims af FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandinu, árið 2019 ásamt því að hún hlaut Gullknöttinn (Ballon d‘Or) sama ár. Two-time World Cup and 2019 Ballon d Or winner Megan Rapinoe announces she will retire at the end of the NWSL season.A USWNT legend pic.twitter.com/dHAHhi0DB6— B/R Football (@brfootball) July 8, 2023 Áður en skórnir fara upp í hillu fær Rapinoe tækifæri til að vinna sitt þriðja heimsmeistaramót en hún er í bandaríska hópnum fyrir HM kvenna í knattspyrnu sem fram fer í Ástralíu og Nýja-Sjálandi frá 20. júlí til 20. ágúst.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira