Sleit krossband í síðasta vináttuleiknum fyrir HM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 23:00 Missir af HM og verður frá út árið. Daniel Kopatsch/Getty Images Carolin Simon, leikmaður Bayern München, mun missa af HM kvenna í knattspyrnu eftir að hafa slitið krossband í hné í vináttuleik Þýskalands gegn Zambíu. Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023 Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Sjá meira
Hin þrítuga Simon kom vel inn í lið Bayern undir lok síðasta tímabils. Stóð hún vaktina í öftustu línu ásamt Glódísi Perlu Viggósdóttir þegar liðið tryggði sér sigur í þýsku úrvalsdeildinni. Spilaði hún stöðu vinstri bakvarðar og kom inn í þá stöðu þegar aðeins tæpur hálftími lifði leiks í leik Þýskalands og Zambíu. Það var í uppbótartíma sem Simon varð fyrir því óláni að slíta krossband og yfirgaf hún völlinn skömmu síðar. Germany player Carolin Simon has suffered an ACL injury in their friendly against Zambia and will miss the Women's World Cup pic.twitter.com/ES43zXhDJV— DAZN Football (@DAZNFootball) July 8, 2023 Hvort annar leikmaður verður kallaður inn í þýska hópinn á eftir að koma í ljós en ljóst er að Simon spilar ekki meira á þessu ári hið minnsta. Um var að ræða síðasta leik beggja þjóða áður en HM í Ástralíu og Nýja-Sjálandi hefst þann 20. júlí. Zambía vann leikinn 3-2 þökk sé dramatísku sigurmarki Barbra Banda þegar tíu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Alexandra Popp hafði jafnað metin fyrir Þýskaland þremur mínútum áður en allt kom fyrir ekki og Zambía vann óvæntan sigur. OH MY! A BARBRA BANDA BRACE WINS IT FOR ZAMBIA! pic.twitter.com/QZUC57Q9Lp— Attacking Third (@AttackingThird) July 7, 2023
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Körfubolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Tiger syrgir móður sína Golf Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Fleiri fréttir Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Glugginn lokaður: Aston Villa og Man City sigruðu gluggann Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Sjá meira