Arteta búinn að eyða rúmum 100 milljörðum síðan hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 07:00 Arteta hefur svo sannarlega opnað veski Arsenal síðan hann tók við stjórnartaumunum. Julian Finney/Getty Images Mikel Arteta hefur eytt rúmum 600 milljónum sterlingspunda [103,7 milljörðum íslenskra króna] í leikmenn síðan hann tók við Arsenal í nóvember 2019. Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira
Arsenal endaði í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð og leikur i Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð. Til að vera samkeppnishæft í deild þeirra bestu hefur félagið eytt fúlgum fjár í þrjá nýja leikmenn sem eiga að styrkja liðið til muna. Varnarmaðurinn fjölhæfi Jurrien Timber kom frá Ajax á 35 milljónir punda [6 milljarða íslenskra króna]. Arteta vildi fá Lisandro Martínez frá Ajax síðasta sumar en sá fór til Manchester United í staðinn. Þess í stað sótti hann Timber nú. Sóknarmaðurinn Kai Havertz kom frá Chelsea á 65 milljónir punda [11,2 milljarða króna]. Talið er að Havertz fái rúmlega 300 þúsund pund í laun á viku eða tæplega 52 milljónir íslenskra króna. Þá var enski miðjumaðurinn Declan Rice keyptur á 100 milljónir punda [17,3 milljarða íslenskra króna] frá West Ham United. Kaupverðið gæti numið 105 milljónum punda þegar upp er staðið. Alls hafa Skytturnar eytt 200 milljónum punda í sumar en það verður seint sagt að stjórn félagsins hafi ekki stutt við bakið á Arteta síðan hann tók við. Með þessum þrem leikmönnum hefur Arteta fengið 22 leikmenn til liðsins fyrir litlar 600 milljónir punda eða rúmlega 100 milljarða íslenskra króna. With the arrivals of Kai Havertz, Declan Rice and Jürrien Timber, Arsenal will have spent around £600m since the appointment of Mikel Arteta in November 2019. (Source: @TeleFootball) pic.twitter.com/nbORC5Lq3l— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) July 6, 2023 Leikmennina tuttugu og tvo, hvað þeir kostuðu og hvaðan þeir komu má sjá á listanum hér að ofan.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Sjá meira