Birnir og GusGus með sumarteknósmell Ólafur Björn Sverrisson skrifar 7. júlí 2023 09:42 Birnir og Biggi veira sameina krafta sína. vísir/vilhelm Teknóhljómsveitin GusGus og rapparinn Birnir sameina krafta sína í nýju lagi, sannkölluðum sumartekósmelli, sem ber nafnið Eða? Lagið kom út á miðnætti á streymisveitum. Lagið er samið af GusGus og Marteini Hjartarssyni, betur þekktum sem Bangerboy. Birnir syngur inn á lagið. Plötuumslagið er hannað af þeim Viktor Weisshappel og Guðna Þór Ólafssyni. GusGus gaf síðast út plötuna Mobile home árið 2021 og síðan þá gefið út nokkra slagara. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem hlaut var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hann á von á sínu fyrsta barni með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október. Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. 26. júní 2023 09:43 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Lagið kom út á miðnætti á streymisveitum. Lagið er samið af GusGus og Marteini Hjartarssyni, betur þekktum sem Bangerboy. Birnir syngur inn á lagið. Plötuumslagið er hannað af þeim Viktor Weisshappel og Guðna Þór Ólafssyni. GusGus gaf síðast út plötuna Mobile home árið 2021 og síðan þá gefið út nokkra slagara. Birnir gaf út plötuna Bushido árið 2021 sem hlaut var valin plata ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum. Hann á von á sínu fyrsta barni með kærustu hans Vöku Njálsdóttur í október.
Tónlist Tengdar fréttir Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. 26. júní 2023 09:43 Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Birnir og Vaka fjölga mannkyninu Tónlistarmaðurinn Birnir Sigurðarson og kærasta hans Vaka Njálsdóttir eiga von á sínu fyrsta barni í október. Vaka deilir gleðitíðindunum á Instagram. 26. júní 2023 09:43